Réttur


Réttur - 01.02.1942, Page 29

Réttur - 01.02.1942, Page 29
verulegar kjarabætur og kauphækkxm fyrir járn- smiöina. Tókst formanninum, sem var Alþýðuflokks- maöur, aö fá samning þennan samþykktan meö ör- litlum atkvæöamun á fundi í Félagi járniðnaðar- manna. Nokkru síöar var tekin upp vinna í öörum iöngreinum. Prentarar og rafvirkjar viðurkenndu þó aldrei geröardóminn. Tóku nú verklýðsfélögin yfirleitt upp þá stefnu að sniöganga gerðardóminn og fá kjör sín bætt eftir öörum leiðum. Ríkisstjórnin taldi þaö tilgang geröardómslaganna aö koma í veg fyrir vaxandi dýrtíð. Ráöherrarnit fullyrtu 1 freinargerð sinni, að allar kauphækkanir hlytu að hafa í för með sér tilsvarandi veröhækk- anir á framleiösluvörum iönaöarins. Hvaö vannst þá með lögunum? Án þvingunarlaganna hefði sennilega alls ekki komiö til verkfalla i Reykjavík og að minnsta kosti hefðu þau ekki staöið nema nokkra daga. Eftir að lögin voru sett var auövelt að semja um þaö sem á milli bar um kaup og kjör. Verkföllin voru háð gegn lögunum sjálfum. Hefðu lögin veriö numin úr gildi, myndu samningar hafa tekizt og verka- menn horfiö til vinnu sinnar samdægurs. Það sem vannst meö lögunum var því að stööva vinnu í 5 veigamiklum iöngreinum í Reykjavík um 4—6 vikna skeiö. HvaÖa áhrif hafði þetta á dýrtíðina? Tökum járniðnaðinn til dæmis. Gróöi járnsmiöj- anna á síðastliönu ári mun hafa veriö um 3 millj- ónir króna. Manni viröist því aö járnsmiöjurnar heföu vel getaö þolað kauphækkun er næmi svona 7« hluta gróðans án þess aö þurfa aö hækka veröiö á framleiöslu sinni. En sleppum því. Gerum ráð fyrir aö veröið hækki að sama skapi og framleiöslu- kostnaöm’inn hækkar. Tap járnsmiöjanna vegna 29

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.