Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 30

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 30
verkfallsins mun ekki hafa verið minna en 10 þús. krónur á dag. Meðan verkfallið stóð hafa smiðjurn- ar því tapað miklu meiru en öll kauphækkunin nam, sem járnsmiðir fóru fram á í sínum ýtrustu kröfum. Yið þetta bættist svo, aö jámsmiðimir fengu veru- lega kauphækkun, sem þeir myndu hafa veriö fúsir til að semja um í byrjun janúar, ef engin gerðar- dóraslög hefðu veriö sett. Þaö sem hér hefur verið sagt um járniðnaóinn gildir í öllum aðalatriðum um aðrar þær iðngrem- ar, sem verkfallið náði til. Samkvæmt kenningum ríkisstjórnarinnar sjálfrar hefur því aðeins eitt unnizt með þvingunarlögun- um: Að hækka mjög framleiðslukostnaö í nokkrum iðngreinum í Reykjavík og dýrtíðina aö sama skapi. Viö þetta bætist svo tjón sjávarútvegsins og ann- arra atvinnuvega vegna verkfallanna. Það tekur því varla að minnast á afskipti gerðar- dómsins af vöruverðinu. Nokkrar vörur vom lækk- aðar lítilsháttar, aörar hækkaðar. 1 stuttu máli fálm eitt og kák. Þegar gerðardómurinn takmarkaði verð- hækkun á vörum, sem falla undir visitöluútreikn- inginn var kaupmönnum bent á aö halda sér skaö- lausum með því að hækka að sama skapi aðrar vör- ur, sem ekki eru taldar meö, þegar vísitalan er reikn- uð út. Ríkisstjórnin beið því hinn herfilegasta ósigur í þessu máli. Tilgangurinn með þvingunarlögunum vax að koma 1 veg fyrir það, að verkamenn bættu kjör sín. Það tókst ekki, eins og til var ætlast. Stjórin þóttist nú sjá fram á, að í þessu efni myndi við ramman reip að draga meðan atvinna er nóg. Til þess að hafa í fullu tré við verkalýössamtökin yrði að skapa atvinnuleysi. í því skyni hefur hún gert margar tilraunir til aö takmarka hemaöarvinn- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.