Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 32

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 32
kosningunum loknum gekk Dagsbrún í Alþýðusam- bandiö. Við stjómarkosningar í öðrum verkalýðsfélögum lá straumurinn allstaðar til vinstri. I Félagi járn- iðnaðarmanna féll formaðurinn, sem átti sök á því að félagið sætti sig að lokum við úrskurð gerðar- dóms. í stað hans var kosinn Snorri Jónsson, sem fastast hélt. á málunum fyrir félagsins hönd meðan á verkfallinu stóð. Bæjarstjómarkosningamar. 25. janúar fóru fram bæjarstjórnarkosningar og hreppsnefndárkosningar í kaupstöðum og kauptún- um. Þaö sem einkum einkenndi þessar kosningar var mikil upplausn í herbúðum íhaldsins. A nokkr- um stöðum gekk íhaldsflokkurinn tvískiþtur til kosninga. Hitt var þó athyglisverðara, að víða voru í kjöri óháðir listar í andstöðu við þjóðstjórnina og afturhaldið á stöðum þar sem Sósíalistaflokkurinn hefur ekki enn fest nógu djúpar rætur, og fengu þeir sumstaðar mikiö fylgi. Á ísafirði fékk óháði listinn, sem Sósíalistaflokkurinn studdi, á þriðja himdraö atkvæði og 2 bæjarfulltrúa. Ihaldið fór miklar hrak- farir í þessum kosningum. Á Siglufirði höfðu Sósíalistaflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn sameiginlegan lista í kjöri. Unnu þeir á en töpuöu þó meirihlutanum í bæjarstjórn; munaði aðeins örfáum atkvæðum. Var það sprengilisti sem ruglaði hlutföllunum milli flokkanna og kom hann að einum manni. Hin nýja bæjarstjórn á Siglufirði má heita óstarfhæf. 15. marz fóru fram bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík. Úrslit þeirra þóttu meiri tíðihdum sæta. Allir bjuggust við hrakförum þjóðstjórnarflokkanna og miklum sigri Sósíalistaflokksins. Og það brást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.