Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 33

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 33
heldur ekki. Sósíalistaflokkurinn fékk 4558 atkvæ'öi og 4 bæjarfulltrúa, en haföi áöur 2. Ihaldsflokkur- inn fékk 9334 atkvæöi og 8 fulltrúa en hafði áður 9. Framsóknarflokkurinn fékk 1074 atkvæði og eng- an fulltrúa kosinn, en hafði áöur 1. Alþýöuflokkur- inn fékk 4212 atkvæði og 3 fulltrúa, eins og áöur. Við kosningarnar 1938 fékk íhaldsflokkurinn 54% greiddra atkvæða, en nú aöeins 48%. Listi Fram- sóknar fékk þá 1442 atkvæöi og sameiginlegur listi Kommúnistaflokksins og ■ Alþýöuflokksins 6464 at- kvæði. ViÖ' kosningarnar 1934 fékk Kommúnistaflokkur- inn 1147 atkvæöi en Alþýöuflokkurinn 4678 atkvæði. Er nú svo komiö aö ihaldsflokkurinn er í minni- hluta í höfuöstaönum, þó hann haldi enn meiri- hluta í bæjarstjórn, en Sósíalistaflokkurinn er næst stærsti flokkurinn. Enginn vafi er á því, að þaö eitt forðaði Alþýðu- flokknum frá hruni, að hann bjargaði sér út úr rík- isstjórninni áður en kosið var. Alþingiskosningar — Stjórnarskrárbreýting. Almennt er búizt við því að kosningar til Alþingis fari fram í vor. Allir, sem mark er á takandi, viöurkenna aö hætt- an á því að til hemaðarátaka komi hér á landi er margfallt meiri nú en í fyrravor. Mönnum þykir því aö vonum kynlegt aö ekki skyldi vera hægt að kjósa tii Alþingis vegna styrjaldarhættu í fyrra, en að nú skuli allt vera í lagi. Enginn trúir því lengur að það hafi verið styrjaldarhættan, sem olli því að kosning-um var frestað og stjómarskrá landsins virt að vettugi í fyrravor. Enginn dirfist að halda því fram lengur. Allir viðurkenna nú, að það hafi verið fyrirsláttur einn. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.