Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 38

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 38
fón Bjarnason: Eins og þér sáíð — svo munuð þér uppskera I. Svo mikið hefur verið ritað og rætt um siðspill- ingu æskulýösins hér í Reykjavík, að ætla. mætti að hann væri úrþvætti af verstu tegund. Og það er langt frá því, að þetta umtal hafi ver- ið einkamál Reykjavíkur; fólkið í hinum dreifðu byggðum hefur fengiö taugaæsandi lýsingar á fram- feröi „götustrákanna“ hér í borg, „malarskrilsins“. Og margt af því hefur fengið að kynnast háttum þessarar æsku í reynd, því það hefur tíðkazt að senda afbrotabörnin í sveit til þess að teyga sveita- sakleysið með kúamjólkinni, sér til varanlegrar heilsubótar. En Reykvíkingum og öðrum þeim, sem hneykslast svo mjög á hinni vaxandi spillingu æskunnar í bæn- um, er þaö ekki sæmandi að láta sér nægja það eitt, að taka aöeins þátt í hinu eilífa umræðuefni allra hverf- andi kynslóöa, aö „heimur verznandi fari”, heldur er þeim skylt að leggja sig fram til þess að komast að hinu sanna í því efni, á hve miklum rökum spill- ingarorðrómurinn er reistur og hverjar eru hinar raunverulegu orsakir spillingarinnar. Hve miklu er óhætt að trúa af öllu hjalinu um spillingu æskunnar í Reykjavík? Því verður bezt svaraö með þvi að athuga skýrslur síðustu ára um afbrot barna og unglinga í Reykjavík — og það ligg- ur „sterkur grunur” á því, aö „afbrot barna og img- linga hér séu hlutfallslega miklu meiri en t. d. á Norðurlöndum”. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.