Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 39

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 39
Næst því, hverjar séu orsakir afbrotanna, mun verða komizt með því aö athuga þaö, vfö hvaöa vaxtarskilyröi og í hvernig umhverfi æskan í bænum hafi vaxiö upp, því varla mun orsökin vera sú, aö ,, mannlegt eöli” Reykvíkinga sé svona rotiö, heídur mun orsakanna vera aö leita í þjóöfélaginu sjálfu. II. Eftir 1930 fór atvinnuleysi ört vaxandi í Reykja- vík. Með hverju árinu sem leið, þrengdi atvinnu- leysiö sárar aö verkamönnum. Þessi stétt manna, sem þjóðfélagiö neitaöi um aö vinna fyrir brauöi sínu. átti um tvennt aö velja: 1. AÖ leita á náöir hins opinbera, gerast „þurfa- lingur” og láta bæinn skammta sér lifibrauð. Sá skammtur var ekki ríflegri en svo, aö enginn tók hann óneyddur, þótt ýmsir héldu því fram, aö þar ætti sér staö misskipting, eins og annars staöar. Jónas frá Hriflu átti sér þá hugsjón meöan hann var í bæjarstjórn Reykjavíkur, aö einkennisklæöa slíka menn — hina fátækustu í þjóðfélaginu — til þess aö smána þá sem eftirminnilegast og gera auðmýkingu þeirra sem sárasta. 2. í ööru lagi áttu atvinnuleysingjarnir þann kost — og hann tóku margir þeirra — aö neita sér um, ekki einungis allt þaö, sem meö góöu móti varö án verið, heldur og beinlínis óhjákvæmlega hlutl. Þeir bjuggu í þröngum, dimmum, köldum og í alla staöi óhæfum íbúöum og liföu viö skort hvaö snerti fæöi’ og fatnaö. Svo eyöileggjandi áhrif, sem bölvun atvinnuleys- isins hefur á fulloröna menn, þá eru áhrif þess margfalt örlagaríkari og óheillavænlegri á börn og unglinga. Þaö er mjög tvísýnt, aö börn. sem alin eru upp 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.