Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 43

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 43
götunni. Auövelt er að sjá, hve vænleg aöferð það muni vera, til þess aö ala upp löghlýðna menn með ábyrgðartilfinningu, að til þess að fullnægja einni frumstæðustu þörf sinni — að leika sér — verða bömin í Reykjavík að brjóta lög. Hver maður getur séð, hvort muni borga sig betur að kosta fé til þess að ala upp siðferðilega heilbrigða og hamingjusama þegna, eða verja því til bygginga tukthúsa, (sem Jónasi frá Hriflu fannst eitt sinn mest aðkallandi að byggja), til þess aö hýsa þá óhamingjusömu menn, sem þjóðfélagið hefur gert aö afbrotamönnum. Að æskuna í Reykjavík vantar hollar skemmtanir, fræöslu, bókasöfn og lesstofur, í einu oröi sagt: æskulýðsheimili, er heldur ekki rúm til að ræða að þessu sinni. Þau börn, sem er meðfædd veiklun eöa hneigð til afbrota, munu vera mjög fá, samanborið við þau börn, sem þjóöfélagslegar aöstæður hafa gert að afbrotabörnum. Slik börn eru sjúklingar, sem þurfa að dvelja á uppeldisheimilum undir umsjá uppeldis- fræöinga. Aö senda afbrotabörnin i sveit, viröist vafasöm aöferð nema um sérstök úrvalsheimili sé aö ræöa. VI. Hin vaxandi tala afbrota á atvinnuleysisárunum sýnir ljóslega, aö þjófnaði og öðrum afbrotum barna og unglinga veröur ekki útrýmt með oröum einum og upphrópunum, ekki heldur með útjöskuðum kjaftavaðli um spillingu æskulýðsins á „hinum síðustu og verstu tímum“. Tölur þær, sem nefndar hafa veriö hér að framan sýna svo ekki verður á móti mælt, aö meginorsök afbrotanna var atvinnuleysiö og skort- urinn sem fylgdi því. Traust og siðferöilega heilbrigö kynslóð verður aðeins sköpuö meö því, aö veita æskunni skilyröl 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.