Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 48

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 48
hagnýting fljótsins var skilyrði aukinnar menning- arþróunar. Hin fyrsta akuryrkja mannanna reis upp á áveitubúskap, sem síöar hefur verið grundvöllur allrar akuryrkju í Austurlöndum. Allar líkur renna einnig undir þaö, aö þessi tegund búskapar sé sprottin upp annarsstaðar fyrir egyfzk áhrif. En áveitubúskapurinn getur ekki þrifist nema í sam- virku þjóðfélagi. Því er það, aö í Egyftalandi er stofnað til elztu miöstjórnar, sem sögur fara af, það er ættland embættismannastéttarinnar. í Níl- ardalnum við Miðjaröarhaf var þannig risiö upp fyrsta stórveldi veraldarsögunnar. En þaö var ekki lengi eitt um hituna. Fyrir norðan Persaflóa kom upp annað ríki, sem hvíldi einnig á áveitubúskap. Þetta ríki var Mesópótamía, eða það' sem nú er kal’* að Iraq, og mikiö hefur verið talaö um í fréttum. Milli þessara tveggja menningarríkja tókust brátt upp friösamleg samskipti og verzlun, sem teygði sig jafnvel enn lengra austur á bóginn, til Indlands. Á 3. árþúsundi fyrir Krists burð sigldu verzlunar- skipin milli Egyftalands og Mesópótamíu, gegnum Rauöahaf, suöur fyrir Arabíu og upp Persaflóa. En einnig voru aðrar verzlunarleiöir. Mesópótamíu skorti bæði tré og grjót til bygginga. Egyftaland var einnig snautt að tré og málmum. A þessum öldum voru Líbanonfjöllin klædd sedrusviði, og þaö var hér fyrir botni Miðjarðarhafsins, í Sýrlandi og Pale- stínu, aö verzlunarkaravanar beggja stórveldanna mættust. Þessi strandlengja Miöjaröarhafsins varö því brátt sá vígvöllur, þar sem stórveldi þessi út- kljáðu deilur sínar, hér voru rekin þeirrar tíðar heimsstjómmál, hér varö sagan veraldarsaga. Sýrland og Egyftaland uröu nú miöstöðvar heims- verzlunarinnar. Hér voru birgðaskemmur hinna austurlenzku munaðarvara, reykelsi og krydd, perl- ur, gull og gimsteinar flæddu hér inn austan að frá 48 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.