Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 50

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 50
grafa í rústirnar í byrjun þessarar aldar. Sennilega hafa erlendir víkingar verið hér að verki, en í raun- inni er ekkert um það vitað. Tvö hundruð árum síðar eru útverðir hinnar krítversku eyjamenningar á meginlandi Grikklands að bíta tönnum í gras. Þjóðaalda norðan af Balkanskaga braut hallir og borgir þessarar gömlu og merkilegu menningar. Þjóðflokkar þessir voru af indóverópskum uppruna, Grikkir þeir, sem síðar sköpuðu fegurstu og glæsi- legustu menningu hinnar klassisku fornaldar Suð- urlanda. Hið annað árþúsundið fyrir Krist er hið mikla þjóðflutningatímabil indóevrópskra kynflokka norð- an úr Miðevrópu suður á skaga Miðjaröarhafsins. Það er á þessum öldum, að kynflokkar norðan fr^^ ílytjast til ítalu, Pyreneaskaga, Grfkklands og Litlu^' Asíu. Hin gömlu stórveldi, Mesópotamía og Egyfta- land hafa þungar búsifjar af þessum óboðnu gest- um, sem flytja með sér nýja vígvél til Suðurlanda: hestinn og hervagninn. Það er einnig á þessum öld- rxm, að hin fornu menningarríki, sem sprottið höfðu upp á grísku eyjunum og meginlandi Grikklands, sökkva í sjó. En þegar sjóveldi Krítar og eyjanna i Egeahafi var liðið undir lok, þá sigldi ný þjóð fram blásandi byr um Miðjarðarhafið. Þetta voru Föník- ar, semisk þjóð, á strönd Sýrlands. Þeir höfðu lært skipasmiðalistina af Egyftum, en endurbættu hana, og stofnuðu fyrsta kaupmannaríki sögunnar á hin- um víölendu ströndum Miðjarðarhafsins. Kaup- mennska var líf og yndi þessara manna, og þeir stofna verzlunarstöðvai á Kypros, Rhodos, Krít, Noröurafríku, Möltu, Baleareyjunum hjá Spáni, þeir sigla i gegnum Njörvasund, setjast að á Atlanzhafs- ströndinni. Borginni Cadiz á Spáni gáfu þeir nafn sitt. Þeir leita að málmum um allar jarðir, tin sækja 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.