Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 51

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 51
þeir til Englands, silfur til Spánar, þeir sigla á RauSa hafinu í þjónustu Egyftalandskonungs. I nokkrar aldir einokuðu þeir allar siglingar á Mið- jarðarhafi, enda leyndu þeir vel siglingaleiðum sín- um og sjókunnáttu. Föníkar urðu lærifeður Grikkja í sjómennsku og siglingum, en þeir kenndu þeim meira; Fönikar höfðu fundið upp að breyta mynd- letri Egyfta í stafrof; þaðan fengu Grikkir stafrof sitt, sem aðrar þjóðir hafa síðan tekið upp í breyttri mynd. Hinir grísku þjóðflokkar, sem setzt höfðu að i Grikklandi og eyjunum, tóku nú að gerast allað- súgsmiklir á sjó. Föníkar höfðu með sjóferðum sín- um sannað landfræðilega einingu Miðjarðarhafsins, og kaupmannanýlendur þeirra áttu ríkan þátt í að gera hafið að verzlunarlegri og atvinnulegri heild. En þá skorti bolmagn til að treysta pólitísk völd sín á þessu mikla landrými. Þeir hugsuðu nær ein- göngu um kaupmennsku, en skeyttu lítið um fram- leiðslu, ef frá er talin vinnsla purpuralitarins. Þeg- ar Grikkir fóru að sigla sætrjám sínum í kjölfar Föníka stofnuðu þeir ekki eingöngu faktorsstöðvar, heldur nýlendur. Þeir fluttu með sér pólitískt skipu- lag heimahaganna, grísku borgina, Pólis. í fyrstu gengu þeir þó ótroðnar sióðir og stofnuðu nýlendur á ströndum Svartahafsins. Þar urðu þegar stundir liðu fram komforðabúr Grikklands. Þá snem þeir stöfnum að ströndum Litluasíu, Sikileyjar, Suður- ítalíu og suðurströnd Frakklands. Báðar þessar miklu siglingaþjóðir virtust ætla að skipta Miðjarð- arhafinu á milli sín, Grikkir fengu norðmhlutann, Föníkar suður og vesturhlutann. Kaupmannsstöðv- ar Föníka vom ekki svo vel skipulagðar til sameig- inlegra átaka, að búast mætti við markvissri baráttu gegn nýlenduútþenslu Grikkja. Það var aðeins em borg Föníka, sem orðin var vemlegt borgríki, Karþa- 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.