Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 52

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 52
gó í Tunis. Borgin lagði undir sig lönd og hafði mikið og vel búið málalið í þjónustu sinni. Karþagó leit framrás Grikkja illu auga og atti Etrúskum, sem bjuggu í Toskana á ítalíu á grisku nýlendurn- ar. Etrúskar voru víkingar miklir og veittu Grikkj- um þungar búsifjar. Þá var það, að Grikkir lokuðu * Messínasundinu milli Sikileyjar og ítalíu og byggðu flotahöfnina Rhegion. Hið gríska nýlenduveldi, sem skorti svo mjög sterka miðstjórn var alveg berskjaldað í viðureigninni við keppinauta, sem seildust til valda á Miðjarðarhafi. Árið 525 hafði Persía, hið mikla stórveldi Asíu, lagt undir sig Egyftaland og var nú einráð orðin fyrir botni Miðjaröarhafsins. Rétt eftir aldamótin 500 verða hin tvístruðu grísku smáríki að ganga til ein- vígis við ægilegasta herveldi Asíu. En Grikkir héldu velli og sigruðu við Maraþon og Salamis, 490 og 480. Um sama leyti sigruðu grískir herir Karþa- gómenn á Sikiley. > Ósamlyndið og valdastreitan milli hinna grísku ríkja stemmdu þó stigu fyrir algrísku veldi á Mið- jarðarhafi. Harðsnúinn höfðingi norður í Makedóníu braut hin grísku smáríki til hlýðni viö sig, en sonur Alexanders sneri vopnum sínum í austurátt og lagöi undir sig hin gömlu menningarlönd Vesturasíu aust- ur að Indus og vestur að Lybíu. Ríki hans varð að vísu skammvinn dægurfluga, það leystist upp í mörg smáríki eftir dauða hans. En menningarlegur ár- angur af hinu stutta lífsstarfi Alexanders var geysi- mikill. Grísk menning breiddist út um Vesturasíu með herskörum hans, heimsborgaraleg og fáguð. Þúsund ára menningarstarfsemi á þessum fornu slóð- > um blandaði blóði við Hellenismann. Heimsríkishug- sjón Alexanders, sem sleit viðjar hins gamla gríska borgríkis og afnam réttarmismun borgarans og hins erlenda manns, festi djúpar rætur í hellenskri 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.