Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 55

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 55
þriggja alda baráttu er rómverska ríkiö orðið svo gegnsýrt af kenningu kristindómsins, hin skipulags- bundna kristna kirkja var orðin slíkt máttarvald, að rómverska ríkið varð að flýja á náöir heimar til þess að bjarga því sem bjargaö varö í því mikla flóði, sem nú dundi yfir ríkið og engir rómverskir múrar gátu hamið. Þjóðflutningar Germana voru síðasta aldan, sem skall yfir Suðurlönd. Rómverska ríkið brotnaði í tvennt, í austurhlutanum hékk það á horriminnl enn í 1000 ár. En pólitísk eining Miðjarðarhafsins og Suðurlanda var nú rofin, og hún hefur aldrei komizt á aftur. ÞaÖ er þó ekki svo að skilja, að ekki hafi verið reynt að endurreisa hiö rómverska ríki í sinni fornu dýrð á Miðjarðarhafi. I byrjun 5. aldar e. Kr. réðst germanskur þjóöflokkur, sem illræmd- ur er oröinn, Vandalarnir, inn í Norðurafríku. Gen- serek konungur þeirra lagði undir sig alla strand- lengjuna austur aö Karþagó, byggði mikinn flota, hertók allar eyjar í vesturhluta Miðjarðarhafs. Ætl- un hans var aö leggja undir sig austurhluta róm- verska ríkisins og hann kallaöi sig „konung jarð- anna og hafanna“. Honum tókst aö vísu ekki aö ná markmiði sínu, en hinsvegar tókst honum aö ganga af verzlun og viöskiptum hafsins dauðum. Hinn mikla keisara Austurrómaveldis, Jústinianus, dreymdi mikla drauma um endurreisn fornrar rómverskrar dýrðar á MiÖjarðarhafi og skamma stund virtist draumur hans ætla að rætast. En þaö fór á annan veg. Austur í Arabíu reis upp einhver stórkostlegasta trúar- og landvinningahreyfing sögunnar, og hrifs- aði mikinn hluta Miðjaröarhafs og landa þess und- an yfirráðum kristinna og rómverskra yfirráða. Múhameð, spámaður Allahs, skar upp herör gegn hinum vantrúuöu. Þaö var einhver örlagaríkasti viö- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.