Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 62

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 62
Gatan, sem til þessa hafði verið hljóð og laus við < Þórsfánana, moraði nú í þýzkum vélamönnum. Þýzk- ir taílar hóstuðu og hvæstu og biðu viðgerðar. Naz- istahermenn settust að á knæpunni og létu eins og þeir væru heima hjá sér. Meunier vélamaður gat ekki þolað þessa sjón. Kona hans kom nú oft að honum, þar sem hann sat hugs- andi í eldhúsinu. Einu sinni er hann hafði setið hreyfingarlaus með andlitiö í gaupnum sér og aug- un opin, spurði kona hans hann, hvað hann væri að hugsa um. Hann svaraði: O, um allt og ekki neitt. Um dálítið, sem er langt i burtu. Heyrðu, ég var einmitt að hugsa um þennan Þjóðverja, mannstu ekki? Þessi maður, sem hún Annetta vinkona þín sagði þér frá. Eg veit ekki, hvort þú manst það — Þjóðverjinn, sem var á móti Hitler, Þjóðverjinn, sem þýzkararnir handtóku. Mér þætti gaman að vita, hvað hefði orðið um hann. Um hann og son hans“. Frú Meunier svaraði: „Eg hitti Annettu fyrir nokkru. Þeir settu Þjóðverjann í Santefangelsið. Sennilega hefur hann verið myrtur. Barnið hvarf. París er svo stór. Eg býst við hann hafi holað sér einhversstaðar niður“. Þar sem enginn Frakkanna vildi drekka með naz- istahermönmmum, komu þeir oft í eldhúsið til Meun- iers með nokkrar flöskur. Þaö hefði einhverntíma þótt taka í hnjótana og ganga móðgun næst. Flestir þeirra voru gamlir samverkamenn Meuniers. Menn- imir sögðu hug sinn allan. Eigandi verksmiðjunnar hafði eftirlátið hana þýzkum forstjóra, sem kom og fór eins og hann lysti. Þýzkir sérfræðingar rannsök- uðu, vógu og fluttu burt hlutina. Þeir létu ekki svo lítið að lejma því á aðalskrifstofunni fyrir hvern þeir unnu. Hlutirnir, sem smíðaðir voru úr stolnum málmi, vom sendir austur á bóginn til þess að rífa 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.