Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 2

Réttur - 01.01.1948, Síða 2
2 RÉTTUR unni um heimsyfirráðin. Hinni aldalöngu einangrun vorri var lokið. Hér eftir mundum vér standa mitt á meðal þjóð- anna í hinni sögulegu þróun mannkynsins. Var það ekki óðs manns æði af slíkri dvergþjóð — einum 130 þúsundum manna — að freista þess að standa á eigin fótum meðal þeirra risaþjóða, sem deila mundu og drottna í framtíðinni? Stóðum vér ekki gersamlega varnarlausir gagn- vart hverskonar áleitni utanfrá? Vorum vér ekki blátt áfram að gera oss leik að því að fara úr öskunni í eldinn? Því var fljótsvarað. Úr öskunni urðum vér að rísa. Stjórn- arfarsleg tengsl vor við Dani voru raunverulega rofin og síð- ustu atburðir höfðu áþreifanlega sannað, að þaðan var oss engrar varnar að vænta, þegar í odda skarst .Á friðartímum var oss hinsvegar enginn akkur í danskri krúnu, heldur einungis menningarlegum skiptum við vinsamlega frænd- þjóð. Og oss var sálfræðileg nauðsyn að gera heiminum þetta ljóst þegar í stað. Það sönnuðu níu hundruð niutíu og fimm af hverju þúsundi landsmanna. Vér áttum sem sagt ekki um annað en eldinn að velja. Og vér gengum hiklaust og einhuga út í liann. Og í honum miðjum stöndum vér enn í dag og mun svo áfram fyrst um sinn. Hitt er svo annað mál, hvort vér stöndum þar enn óskaddaðir eða höfum þegar hlotið örkuml nokkur, sem verða megi til varnaðar. Um það deilir nú harðlega hin sama þjóð, sem einhuga stóð 17. júní 1944. Vér höfðum jafnan taliðyfirlýsingu vora um ævarandi lilut- leysi hornstein þess fullveldis, sem vér öðluðumst 1918. En vorið 1940 var land vort hernumið af Bretum, þvert ofan í mótmæli íslenzkra stjórnarvalda. Þar með var þeim horn- steini burtu kippt, enda kom fáum á óvart, að þvílík yfir- lýsing yrði að litlu höfð, ef hún á annað borð kæmi í bága við hagsmuni einhvers styrjaldaraðilans. Þegar áður en lýð- veldið var stofnað, vissum vér því af reynslunni, að á ófriðar- tímum mundi sjálfstæði vort verða algerlega öryggislaust. En þetta var ekkert íslenzkt einkamál. Öllum var ljóst, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.