Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 6

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 6
6 RÉTTUR legu valdhaía í þjóðfélaginu. Og þetta gerðist þrem árurn fyrir lýðveldisstofnunina. Það lá nokkurnveginn í augum uppi, að krafa Bandaríkj- anna um herverndarbeiðni mundi vera miðuð við lang-var- andi fótfestu í landinu, ef hægt yrði um vik, enda kom það brátt á daginn. Ein plágan bauð því annarri heim, þegar íslenzk stjómarvöld vanræktu að krefjast tafarlauss brott- flutnings Bandaríkjahers að styrjöldinni í Norðurálfu lok- inni, og það þeim mun fremur sem þjóðarviljinn í því efni kom fljótt og greinilega í ljós. Það var cin hin skýlausasta skylda vors unga lýðveldis að bæta vora fyrri linkind og sanna öllum heimi réttarlega tilvist sína með því að mót- mæla af öllu sínu andlega afli augljósu samningsrofi hins erlenda stórveldis. Hefðu þau mótmæli samt sem áður verið hundsuð, lá auðvitað beint við að skjóta málinu fyrir dóm Sameinuðu þjóðanna. Út yfir tók þó, þegar vegið var hið þriðja sinn í sania kné- runn með flugvallarsamningnum haustið 1946. Þá kom það svo greinilega í ljós, sem verða mátti, að meginhluti þeirra borgaralegu valdhafa, sem léku sjálfstæðishetjur 17. júní 1944, voru búnir að gera íslenzk landsréttindi að verzlunar- vöru, sem sífellt var á boðstólum — ef hún aðeins fékkst greidd i dollurum. Um flugvallarmálið hefur svo margt verið rætt og ritað, að saga þess skal ekki rakin hér. A það skal aðeins minnt. einu sinni enn, að upphaflega fóru Bandaríkin fram á her- stöðvar fyrir flug og flota til 99 ára. En fyrir augljósa and- spyrnu þjóðarinnar leizt hinum amerísk-íslenzku viðskipta- vinum ekki á að halda svo blygðunarlausri kröfu til streitu. Þeir hurfu því frá flotakröfunni og kusu að dulbúa flug- kröfuna og reyna að fá henni framgengt til skamms tíma í senn. Þetta tókst með því að hundsa vilja meirihluta þjóð- arinnar, eins og ævinlega er gert, þegar svíkja skal frelsismál hennar í tryggðum. íslenzku þjóðinni er hollt að gera sér þess ljósa grein, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.