Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 9

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 9
RÉTTUR 9 gangi. Núverandi styrjöld og síðustu tímar liafa fengið oss ný og mikilvæg viðfangsefni í sjálfstæðismálinu, viðfangsefni, sem vér verðum að glíma við á komandi árum.“ Ég hygg, að flestir hugsandi menn á íslandi muni viðurkenna þau sann- indi, sem felast í þessum ummælum." Voru það þessi sannindi, sem sá sami herra forseti íslands var að viðurkenna, þegar hann staðfesti flugvallarsamning- inn haustið 1946, þrátt fyrir háreista mótmælaöldu mikils hluta þjóðarinnar? Þannig mætti lengi spyrja. í fimm ár enn munum vér íslendingar verða að búa við þau örkuml, sem vér höfum áskapað oss, ef engin ný tíðindi grípa þar fram í. Þann tíma ættum vér vel að nota til þess að gera oss fullkomlega ljóst, hvernig komið er. Það er ekki seinna vænna fyrir þessar fáu þúsundir að hervæðast þeim andlegu vopnum og því siðferðisþreki, sem vörn og sókn alls þjóðfrelsis og mannfrelsis hvílir á, ef oss á að auðnast að reka af oss slyðruorðið og hasla oss völl á ný þar sem óskir vorar ljómuðu 17. júní 1944. Minnstu máli skiptir, hvort þeir menn, sem æ ofan í æ hafa látið annarleg sjónarmið ráða um varðstöðu sína fyrir föðurlandið, eru kallaðir „landráðamenn" eða „sjálfstæðis- menn“. Vor ástkæra tunga hefur hvort eð er verið rænd inn- taki margra þeirra orða, sein á tímum auðborgarans sem siðferðisveru áttu sína djúpu þýðingu, illa eða góða. Hitt skiptir öllu máli, að vér skiljum að vér höfum allt ráð þess- ara manna í hendi vorri og getum gert þá frelsi voru skað- lausa, hvenær sem oss býður svo við að liorfa. Forseti vor hafði rétt fyrir sér, þegar liann vitnaði í orð forsætisráðherrans: Lokasporið eigum vér aldrei að stiga. Sjálfstceðisbaráttan er i fullum gangi. Þrátt fyrir hina auknu velmegun alls almennings, er stríðs- gróðinn þegar orðinn oss ærið dýr. Þorskur og síld eru raun- ar góð á sína vísu, einnig dollarar. En vér getum ekki gert þorskinn og síldina, þaðan af síður dollarann, að kjarna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.