Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 35
RÉTTUR 35 safn hans frá þessu tímabili beri heitið: „Allt lifum vér af“ (Vi overlever alt). Eitt er víst: það er ekki ljúf nauðsyn gömlum samherja og aðdáanda skáldsins Arnulfs Överlands að hverfa fxá þeirri hetjusögu, senx hér hefur að nokkru verið rakin, til þeirrar harmsögu, sem nú tekur við. En tímarnir breytast og menn- irnir með. V Upp úr styrjöldinni taka hin nýju hamskipti Arnulfs Överlands von bráðar að koma í ljós. Áður en varir er hann orðinn eldheitur stríðsmaður gegn sinni fyrri von: Ráð- stjórnarríkjunum — og sósíalismanum um leið. Hann telur sig að vísu sósíalista eftir sem áður. En hann virðist staur- blindur fyrir þeirri staðreynd, að eins og nú er málum háttað í heiminum, er það mannlegum mætti gersamlega ofvaxið að hefja grundvallarárásir á ráðstjórnarskipulagið án þess að sogast jafnharðan inn i innsta hring þess afturhalds, sem vill það feigt. Með hversu miklum rétti sem einstök atriði stjórnarháttanna þar eystia mætti gagnrýna, er liitt óliaggan- leg staðreynd, að þetta þrx'tuga sameignarríki er nú höfuð- vígið í baráttu sósíalismans gegn kapítalismanum. Hin ó- fagra saga hægri sósíaldemókrata í Vestur-Evrópu um þessar mundir sannar svo áþreifanlega sem verða má, hvar þeir lenda, sem snúið hafa sósíalismanum upp í fjandskap við Ráðstjórnarríkin. Tortryggni Arnulfs Överlands gagnvart ráðstjórninni er að vísu ekki ný. Það voru Moskvumálaferlin frægu, sem vöktu hana fyrst. í ritgerðarsafni hans „Það er búið að hringja í annað sinn“ (Det har ringt for annen gang), sem út kom 1946, getur að líta ræðu, sem hann flutti á umræðufundi kommúnista í Osló vorið 1937, þar sem hann gagnrýnir réttarhöldin mjög harðlega. Rök hans eru hin sömu og al- kunn eru frá þeim tímum: hann skilur ekki fyrirbrigðið. Hann skilur ekki játningar þessara uppgefnu manna. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.