Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 41

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 41
RÉTTUR 41 andi innanríkisráðherra Bandaríkjanna, byggð á ítarlegri rannsókn. í Bandaríkjunum eru að nafninu til tveir stjórn- málaflokkar, en allir vita að raunverulega eru þeir einn og sami auðstéttarhringurinn, sem hefur 99,5% blaðakostsins á valdi sínu. Stundum gefur jafnvel sami maðurinn út blöð beggja flokkanna. Hrein glæpamannafélög stjórna þar stund. um heilum borgum. 13 milljónir svertingja búa við látlausa kúgun og ofsóknir og eru drepnir án dóms og laga, þegar svo ber undir. Verkalýðssamtökin hafa raunverulega verið svift frumréttindum sínum með hinum svokölluðu Taft-Hartley þrælalögum. Fyrir styjöldina vörðu iðnfyrirtækin ein um 200 milljónum króna árlega í njósnir innan verkalýðshreyfing- arinnar. Árið 1941 höfðu 64 fjölskyldur af hverju hundraði innan við 6500 kr. i árstekjur. Auk allra blökkumannanna voru 6 milljónir hvítra manna útilokaðir frá kosningaþátt- töku í Suðurríkjunum árið 1946, vegna þess að þeir höfðu ekki efni á að greiða tilskilinn kjörleyfisskatt. Við forseta- kosningarnar 1944 greiddu 10% kjósenda atkvæði í Suður- Karólínuríki. Síðastliðin tuttugu ár hefur yfir 100 prófess- um í þjóðfélagsfræðum verið vikið frá embættum við banda- ríska háskóla. Og með hinni nýju „hlutleysistilskipun“ Tru- mans hefur verið hafin skipulögð herferð gegn öllum þeim embættismönnum, sem bendlaðir eru við svokallaða „óamer- íska starfsemi", en til hennar telst meðal annars það að vera hlyntur stefnu Roosvelts heitins forseta. 11 milljónir dollara voru veittar til framkvæmda þessari tilskipun. Um hana skrifaði Pomerantz, fyrrverandi varaforseti Niirnbergréttar- ins: „Vér höfum tekið hina þýzku harðstjórn uþþ i réttarfar vort; þá harðstfórn, sem vér börðumst á móti og áfelldumst svo harðlega." Þarf að þylja fleiri dæmi? Af nógu er að taka. Nógar eru sannanirnar, staðfestar af amerísku auðborgurunum sjálfum, fyrir því, að í þessu vestræna dollararíki drottna all- ar þær myndir kúgunar og ofbeldis, sem það er að reyna að gera að tilefni árásarstríðs á sósíalismann. En út á slíkar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.