Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 49

Réttur - 01.01.1948, Síða 49
RÉTTUR 49 í sjálfu sér þarf engan að undra, þótt almenningi sjáist yfir sannleikann í þessu máli, því að sú heimspólitíska starf- semi, sem einokunarhringar og bankar reka bak við tjöldin, fer ekki fram á neinn venjulegan eða heiðarlegan hátt. Hún er framkvæmd eftir hverskonar leynilegum reglum samsæris, sem almenningur hefur enga hugmynd um. En þrátt fyrir það hefur tekizt að svipta blæjunni at' nægi- lega mörgum staðreyndum. Þannig skeði það fyrir ekki alllöngu síðan, að nokkur af stórblöðum heimsins birtu skjalfestar sannanir fyrir því, að ekki aðeins kjarnorkusprengjan, heldur einnig öll hagnýt- ing kjarnorkunnar í Bandaríkjunum er í reyndinni einka- eign þriggja til fjögurra einokunarhringa, sem keppa að því marki að ná kjarnorkuyfirráðum yfir veröldinni. Enginn hefur reynt að véfengja hinar áþreifanlegu stað- reyndir, sem fólust bak við þessar uppljóstranir. En þetta þýðir, að bak við hina stórmennskubrjáluðu kjarnorkustjórnmálamenn og kjarnorkusendiherra stendur enn ein manntegund, kjarnorkuauðkýfingarnir. Þá er hér um fleira en kjarnorkuna að ræða. Hinir vold- ugu einokunarhringar hafa mörg járn í eldinum innan vé- banda alþjóðastjórnmála og þess hagkerfis, sem auðvalds- þjóðfélögin byggjast á. Til þess að ná heimsyfirráðum reyna þeir að tryggja vald sitt yfir öllum þýðingarmestu miðstöðv- um atvinnu- og viðskiptalífsins og byggja sér vígi hvarvetna, þar sem áhrifum er hægt að beita. í austurhluta Evrópu gnæfir aðalvígi sósíalismans og í mið- og vesturhlutanum er lýðræðisleg framfarahreyfing í glæsilegri þróun. Þess vegna beita hringasamsteypur auð- valdsins áhrifum sínum á þróun málanna í þessari heimsálfu af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Hér skal nú lýst einu af þessum leynilega starfandi öflum, alþjóðlegri fjármálasamsteypu, sem teygir limar sínar gegn- um allt æðakerfi nútíma auðvaldsmannfélags, bankana, þungaiðnaðinn, utanríkisþjónustuna, herforingjaráðin, 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.