Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 50

Réttur - 01.01.1948, Síða 50
50 RÉTTUR stjórnmálaflokkana, fréttaþjónustuna, bæði þá hernaðarlegu og pólitísku, og hernámsyfirvöldin í Vestur-Þýzkalandi. Þessi hópur starfar eftir ýmsum leiðum, sem í fljótu bragði virðast oft hafa fátt sameiginlegt. Stundum getur jafnvel virzt sem ekkert samband sé þeirra í milli, en séu málin skoðuð niður í kjölinn, sést, að grundvöllurinn, miðstöðin, foringjaliðið og höfuðstefnan er ávallt hið sama. Til skýringar má kalla þetta fyrirbrigði „hópinn" kring- um Schröderbankann, en þó skal þess getið, að margar aðr- ar voldugri og þekktari stofnanir peningaaðalsins eru hon- um nátengdar. Þýðingarmesta fyrirtækið, sem auðkóngar þessir nota, er Schröderbankinn svokallaði ásamt útibúum hans í London og New York, en nánustu bandamenn eru auðkóngaættin Rockefeller, olíuiiringurinn Standard Oil, fínustu áhrifa- menn Republikanaflokksins, hluti af samsteypu þýzka stál- hringsins, hin hernaðarlega og pólitíska ameríska frétta- þjónusta og að síðustu hinar brezku og amerísku hernáms- stjórnir í Þýzkalandi. Til að skilja þá baráttu, sem nú er háð, er nauðsynlegt að þekkja nokkuð til allra þessara greina á stofni heimsauð- valdsins. II. Upphcd Schröderbankans Schröderbankinn hefur ekki verið ensk-amerískur banki frá byrjun, þótt höfuðstöðvar hans séu nú í London og New York. Hann er ensk-amerísk-þýzkur banki og hann var þýzk- ur banki áður en hann varð enskur og amerískur. Fyrir meira en 130 árum síðan var hinn raunverulegi grundvöllur bankans lagður af kaupmanni í Hamborg, Hin- rik Schröder, sem síðar hlaut aðalstign af Iiendi Prússakon- ungs. Með kaupum stórra fasteigna í Mecklenburg-Schwerin varð hann einnig herragarðseigandi. Hinrik Schröder var góður Prússi, guðhræddur fylgis- maður lúthersku kirkjunnar og slunginn verzlunarmaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.