Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 55
RÉTTUR 55 von Schröder, sem ásamt von Papen og Schacht skipulagði hina alkunnu ráðstefnu Hitlers með iðnaðarkóngunum í Ruhr, þar sem hinir síðarnefndu ákváðu að afhenda nazist- unum völdin. Styrktu Hitler með peningum og stefndu þró- uninni inn á þá braut, er leiddi til síðari heimsstyrjaldar- innar. Bæði fríherra von Schröder og félagi hans, Heinrich von Stein, voru meðlimir í stjórn stálhringsins. A þessu sést, að Kurt von Schröder hefur verið aðaldrif- fjöðrin í þessuin framkvæmdum öllum. Til endurgjalds veitti Hitler honum eina æðstu tign innan þýzku storm- sveitanna, gjörði hann að ,,SS-standartenfiihrer“. Eins og Thyssen og aðrir forustumenn þýzka iðnaðar- og peningaaðalsins, Jrar sem örfáir menn réðu raunverulega öllu, hugsaði hann sér rás viðburðanna allt aðra en varð. Þessir Jrýzku fjárglæframenn stefndu að }>ví marki að tengja England og Þýzkaland sem fastast sarnan, opna leiðina til austurs, rnynda sterka vesturblökk, er stefna skyldi geiri sínum móti Sovétríkjunum. í raun og veru var það strax á þessurn tíma, er hugmyndin um Jresskonar ríkjabandalag með miðstöðina í „hjarta Evrópu“, Ruhrhéraðinu, fæddist í heiminn. Þannig var einnig lögð stefnan til Miinchen. Fríherra Kurt von Schröder er barnabarnabarn Heinrich von Schröder, ættföðursins og stofnanda ensk-þýzka bankans J. Henry Schröder & co. Hann er Jnannig meðlimur þessarar auðkóngaættar, náskyldur fremstu mönnurn fyrirtækisins i London. Og Schröderbankinn í London hefur einnig verið aðalfulltrúi Steinbankans í viðskiptum hans þar. Er nú þörf frekari skýringa? Þó er þetta ekki nema hluti af sannleikanum. Til þess að gera sér ljóst það hlutverk, sem þessi volduga fjármálasam- steypa leikur á okkar dögum, verður að grandskoða einn þáttinn enn, þann sem nú er orðinn aðalþátturinn. í byrjun var Þýzkaland vettvangur og aðaltakmark fyrir starfsemi Schröderbankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.