Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 57

Réttur - 01.01.1948, Síða 57
RÉTTUR 57 York. Það var félagið Sullivan og Cromwell. Forstöðumenn þess íyrirtækis eru hinir alkunnu Dulles-bræður. Sú vitn- eskja gefur næga ástæðu til að ræða frekar um þennan fé- lagsskap, því að hans líki finnst áreiðanlega hvergi annars staðar í veröldinni. í Bandaríkjum Norður-Ameríku er allfjölmenn sérstök tegund lögfræðilegra ráðunauta, sem eingöngu fæst við að gera mikla fjármálasamninga. Starfsemi þeirra er lítið skyld venjulegum málfærslustörfum. Slíkir lögfræðingar eru sjálf- ir milljónaeigendur. Skrifstofur þeirra eru ekki venjulegar málflutningsskrifstofur, heldur hreinar lögfræðilegar fjár- málastofnanir. Þær eru voldug fyrirtæki með útibú í mörg- um löndum og borgum. Þær hafa sína einkaerindreka innan stjórnmálaflokka og ríkisstofnana, trúnaðarmenn hjá blöð- unum. í raun og veru eru þessar skrifstofur pólitískar deildir einokunarhringanna og annast þau viðskipti, sem gera þarf að tjaldabaki. Alls staðar þar sem óþægilegt væri fyrir sjálfa húsbænd- urna að koma opinberlega fram, hlaupa þessir lögfræðilegu ráðunautar í skarðið. Þeir klæða fjármálasamningana í þannig form, að allt sé x lagi frá lagalegu sjónarmiði. Þeir koma skjólstæðingum sínum í samband við forystumenn stjórnmálaflokkanna. Fulltrúar þeirra hafa aðgang að einka- skrifstofum ráðherranna og skrifstofum hinna æðstu em- bættismanna. Með þeirra aðstoð fara frarn hvei's konar hrossakaup í innstu afkimum þjóðþinganna. Bak við tjöldin ráða þeir til lykta valinu á sendiherrum, sendifulltrúum og öðrum embættismönnum. Enn fremur framboðum bæði við ráðherra og forsetaval. Þeir framkvæma hinar „viðeig- andi löglegu“ ráðstafanir. Með aðstoð blaðakónga, blaðamanna og auglýsingafi'æð- inga, sem þeim eru tengdir, skipuleggja þeir stórkostlega pólitíska baráttu. Til alls þessa fá þeir ótakmarkað fé frá auðjöfrunum, húsbændum sínum. Þeir eru milliliðir þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.