Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 58

Réttur - 01.01.1948, Síða 58
58 RÉTTUR samningar eru gerðir milli einstakra einokunarhringa og fyrirtækja, og þeir annast nauðsynlegar ráðstafanir þegar fé er lagt í stór viðskipti. Enn fremur eru þeir einkasendi- herrar einokunarhringanna. Þeir eru verkfæri hringanna til áhrifa í utanríkispólitíkinni og gegn um hendur þeirra liggja þeir þræðir, sem hringarnir leggja til annarra landa bæði í pólitískum og viðskiptalegum efnum. Þessir lögfræðilegu erindrekar eru því ómissandi þjónar fyrir einokunarauðmagnið, sem hagar vinnubrögðum sínum þannig, að miklu nær er reglum glæpamannasamsæra en lieiðarlegum viðskiptum. Húsbændur þeirra, sem ráðir yfir gífurlegu fjármagni, eru að jafnaði forstjórar hringanna, sem erindrekarnir vinna fyrir og oftast einnig meðlimir í stjórnum þeirra. í New York er fjöldi slíkra lögfræðingafélaga. En stærst þeirra og voldugast er félagið Sullivan og Cromwell. Mörg merkileg blöð úr pólitískri og atvinnulegri sögu Ameríku mætti skrá eftir skjölum, er geymd eru í skjala- söfnum þessa félags, sem sérstaklega hefur sérhæft sig í þjóða- rétti og hlutafélagsskap. Stofnandi þess William Nelson Cromwell vann sér álit í lok 19. aldar á uppgangstíma amer- ísku auðlninganna. Hann kunni þá list, að klæða starfsemi þessara ræningjafyrirtækja í lagalegan búning á svo lævísan hátt, að lögin stóðu máttlaus gagnvart þeim. Hann var einn af stofnendum ameríska stálhringsins. Með hans aðstoð tókst að ná yfirráðum Panamaskurðsins úr liöndum fransks félags á vald Bandaríkjamanna. Hann tók einnig þátt í stofnun ensk-ameríska nikkel- hringsins, sem teygt hefur arma sína víða um heirn, og nú nýlega sýndi svo Ijóslega áhuga sinn fyrir nikkelnámunum við Petsamó. Árið 1945 varð þessi „heiðursmaður" 91 árs að aldri. Síð- astliðin 20 ár hefur hinn þekkti bandaríski stjórnmálamað- ur John Forster Dulles verið raunverulegur stjórnandi fyrir- tækisins Sullivan og Cromwell.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.