Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 64

Réttur - 01.01.1948, Síða 64
64 RÉTTUR Þannig var löngu áður en síðari heimstyrjöldin hófst mynduð þessi keðja: Ensk-amerísk-þýzki Schröderbankinn. — Þungaiðnaðurinn í Ruhr, — amerísku olíukóngarnir, Rockefellerættin — valdhafarnir í herbúðum afturhaldsins í Bandaríkjunum. Hin fjárhagslega miðstöð þessa bandalags er nú í Banda- ríkjunum. Aðrir meðlimir vinna hlutverk „litla bróður" í fyrirtækinu. En baráttunni er allri beint gegn Evrópu. Markmiðið var að skapa á efnahagslega sviðinu í Vestur-Evrópu, auðsam- steypu með stóriðjuna í Ruhr sem þungamiðju, en pólitíska markmiðið var að styrkja þýzku heimsvaldastefnuna, er skyldi vera framherji bandalagsins og beina útþenslunni í austur. Þessi áætlun var fyrir löngu gerð. Og á þessu sviði sézt, að það voru ekki eingöngu Chamberlain, Daladier og Miin- chenmennirnir kringum „Cliveden-klíkuna“, sem unnu að þessu marki. Þessar áætlanir mistókust sem kunnugt er. Stalingrad eyðilagði þær að fullu. Þegar svo var komið byrjuðu fulltrú- ar og stjórnendur Schröderbankans strax að grafa ný námu- göng og breyttu hernaðaráætlunum sínum. Þetta skeði meðan styijöldin var í algleymingi. Þegar litið er yfir baktjaldaaðgerðir Schröderbankans á styrjaldarárunum birtist mynd, er hefur öll einkenni amerískrar leynilögreglumyndar. En svo er Nurnbergréttarhöldunum fyrir að þakka að skjalfestar sannanir er hægt að leggja fram í þessum málum. Hver sá, er lítið þekkir til framferðis einokunarhringanna eða hættir við að sjást yfir liina raunverulegu þýðingu þess- ara hluta, hefði gagn af að kynna sér og rannsaka þær stað- reyndir, sem réttarhöldin hafa leitt í Ijós, þótt þær að vísu séu engan veginn tæmandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.