Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 69

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 69
RÉTTUR 69 stjóm, útrýmingu nazismans, afvopnun og einingu ríkis- heildarinnar. En það er einnig kunnugt hvernig fulltrúar enska og ameríska auðvaldsins liafa talað um þessi mál í seinni tíð. Við þekkjum einnig þá baráttu, sem háð er fyrir skiptingu Þýzkalands, aðskilnaði hinna vestlægu iðnaðar- hluta, þar sem þegar hefur verið framkvæmd hin svokallaða efnahagslega sameining brezka og bandaríska hernámssvæð- isins, en aftur á móti verið unnið slælega að útrýmingu naz- ismans. Hinir gömlu valdhafar í þýzka þungaiðnaðinum eru nú á ný að klófesta raunveruleg yfirráð yfir framleiðslunni. Þar til njóta þeir aðstoðar ensku og bandarísku hernáms- stjórnanna, en í þeim sitja ýmsir stórauðjöfrar. T. d. má þar nefna sjálfan formann hinnar efnahagslegu deildar bandarísku hernámsstjórnarinnar, Draper hershöfðingja. Hann heldur í sínum höndum öllum efnahagsmálum her- námssvæðisins, en hann er Hka stór hluthafi í bandaríska Schröder bankanum. Hverra hagsmuna skyldu nú þessir stjórnendur gæta í sinni umboðsstjórn? Við höfum áður séð hvernig unnið var eftir hrun Þýzkalands í lok fyrri heimstyrjaldarinnar, þegar Schröder-klíkan og bandamenn þeirra tókust á hendur að bjarga stóriðjuhöldunum í Ruhr, tryggja þeim bæði fjár- magn og aðra möguleika til nýrrar heimsvaldasinnaðrar út- þenslu. Það sem nú fer fram á hernámssvæðum Vestur-Þýzka- lands í skjóli þýzka þungaiðnaðarins bendir ákveðið í þá átt, að þar sé verið að endurtaka sarns konar tilraun nú. Það er engin tilviljun að Ernst Poensgen var valinn til að stjórna járn- og stál iðnaði Vestur-Þýzkalands. Það er hinn sami Ernst Poensgen, sem áður var aðalforstjóri þýzka stál- hringsins, sem einmitt þá tók upp hin nánu viðskipta- og efnahagssambönd með Schröderbankanum í London. Og nú nýlega var Dinkelbach, sem einnig er fyrrverandi forstjóri stálhringsins skipaður formaður þeirrar nefndar, sem stjórnar öllum stáliðnaðinum á brezka hernámssvæðinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.