Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 12

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 12
12 R E T T U R sieypa einræðisstjórninni og vinna að myndun lýðræðissinnaðrar byltingarstjórnar. Rannsókn á stjórnmálaástandinu leiddi í ljós, að stefna ríkisstjórnarinnar var að skapa forsendur mikilla breyt- inga. Gróði einokunarauðvaldsins. Orsökin er sú að ríkisstj órnin aðstoðar leynt og ljóst auðhringi Bandaríkjanna við að arðræna vægðarlaust alþýðu landsins. Auðmagn bandarísku auðhringanna í Guatemala er samkvæmt sk.ýrslu aðalbankans 203 milljónir dollara. Þar af eru 131 milljón í landbúnaðinum, 42 í iðnaðinum, 9 í verzluninni og yfir 20 millj. í námugreftri. Olíufélögin, sem tengd eru Standard Oil, hafa sérréttindi til olíu- leitar á 4,6 milljóna heklara landsvæði — eða á helmingi alls lands- ins. Gróði útlendu auðfélaganna er ægilegur. Rafmagnsfélagið Empresa Electrica de Guatemala græðir árlega 15 milljónir dollara, en allur höfuðstóllinn er bara 7 milljónir dollara! Járnbrautar- félagið 1nternational Railways oj Central America, sem hefur 22 millj. dollara höfuðstól, græddi síðasta ár 31 milljón dollara. Arsgróði United Fruit Company*) er 40 milljónir dollara af ávaxta- ekrunum einum og er þá gróðinn af hampekrum og öðrum nytja- jurtum og af verzluninni ekki reiknaður með. Einokunarhringarnir láta nokkra mola falla af gnægtaborðum sínum til valdamanna landsins, til þess að viðhalda arðráninu á almenningi. Og eftir byltinguna á Kúbu hefur Bandaríkjastjórn raunverulega tekið að sér yfirstjórn utanríkisverzlunar Guatemala og yfirráð yfir her landsins. Ríkisstjórn Fuentes verður meir og meir verkfæri Bandaríkjastjórnar til aðgerða gegn Kúbu. Fótækt alþýðu. Afleiðing stjórnarstefnunnar er minnkandi framleiðsla og vaxandi fátækt. 1951 og 1952 nam mais-uppskeran 1,16 milljónum smálesta. Síðan hefur framleiðslan í sífellu minnkað og hámark beztu upp- *) Það er ávaxtahringurinn illræmdi, United Fruit Company, sem ræður þessum auðfélögum og segir nánar af framkomu þeirra gagnvart lýðræðis- stjórninni í Guatemala 1944'—54 í fyrrnefndri grein í Rétti 1954.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.