Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 15

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 15
R É T T U R 15 og var það gert. Allt lögfræðilegt starf stöðvaðist. Bönkum var lokað. Kennarar tóku þátt í verkfallinu nieð. Almenna verklýðssambandið og félag járnbrautarverkamanna, sem er stærsta verklýðsfélag landsins skoruðu á menn að gera verk- fall. í þ ví tóku og þátt rafmagnsmenn, síma- og loftskeytamenn. Krafa allra þessara aðila er um nýjar kosningar, myndun lög- legrar, heiðarlegrar stjórnar, er komi á binum óbjákvæmilegu end- urbótum í landbúnaðarmálum, húsnæðismálum, sjálfstæðismál- um o. fl. Verklýðsflokkur Guatemala studdi eftir mætti þessar aðgerðir. Ríkisstjórnin beitti vægðarlausri kúgun. Alls voru um 50 manns drepnir fyrir aðgerðir hennar, um 500 særðir og um 100 fangels- aðir. Herforingjaklíka stjórnar landinu. Það hefur ekki einu sinni verið bægt að mynda ríkisstjórn. Hetjubarátta skæruliðanna veldur ekki úrslitum í þessari viður- eign, þrátt fyrir allt bugrekki þeirra og fórnfýsi. Höfuðþungi baráttunnar verður að koma frá fjöldanum í þorp- um og bæjum. En hin vopnaða barátta er nú þegar á dagskrá sem ein aðferðin til þess að steypa afturhaldsstjórninni og koma á þjóð- legri byltingarstjórn. En það eru líka möguleikar á friðsamlegri og löglegri baráttu. Og hvortveggja þarf að bagnýta. Hreyfingin gegn afturhaldinu og leppstjórninni eflist. Verkalýðs- flokkur Guatemala hefur skorað á byltingaröflin að nota tímann til að sameinast og varað við brögðum þeim, er Bandaríkjastjórn muni beita, til þess að ræna fólkið ávöxtum baráttunnar: Koma á nýrri leppstjórn, er fólkið fellir þá gömlu. Beitir flokkurinn sér fyrir einingu allra lýðræðisafla um ákveðna stefnuskrá gegn barð- stjórninni. Það eru umbreytingar í aðsigi í Guatemala. Nýtt tímabil í bylt- ingarbaráttu alþýðunnar er hafið. Og hvernig sem breytingarnar verða, þá er aðalatriðið að bin nýja barátta mun leiða til fullkomins frelsis alþýðunnar, láta vonir hennar um sjálfstæði, framfarir, lýð- ræði, velferð og frið rætast. Síðan fratnanskráð grein var rituð hefur frétzt, að herforingjaklíka hefur tekið völdin í Guatemala og vikið forseta og ríkisstjórn en afnumið stjórnar- skrána. Orsök: Herforingjarnir óttuðust að Arevalo myndi fá hreinan meiri- liluta atkvæða við forsetakjör og treystu ekki ríkisstjórninni til að koma í yeg fyrir kjör hans,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.