Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 27

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 27
R É T T U R 27 þróun. Til tlæmis hækkaSi framfærslukostnaður frá 1955—1961 um 50%, og verSlag hefur hækkaS meS vaxandi hraSa s.l. ár. Auk þessa er mjög tilfinnanlegt ósamræmi milli framleiSslu- greina og landshluta. Þegar fjárfestingu er hagaS eftir arSgæfni, er hætta á því, aS hún safnist öll saman í þeim landshlutum, fram- leiSslugreinum og fyrirtækjum, þar sem framleiSnin er mest og arSurinn hæstur. A þessu verSur aSeins ráSin bót meS beinni ríkis- íhlutun, sem ekki lætur stjórnast af augnabliksarSi. AS lokum er rétt aS benda á þaS, aS jafnvel hin jákvæSa örvun, sem markaSurinn veitir fyrirtækjunum, hefur einnig sína neikvæSu hliS: árangurinn, sem næst, er meira kominn undir framvindu mála á markaSinum, innan- og utanlands, en vinnu verkamanna og stjórn- enda. — Af þessu öllu saman skapast því alvarleg vandamál. En júgóslavneskir kommúnistar munu svara því til, aS engu minni erfiS- leika sé viS aS stríSa í löndum meS „valdboSnum áætlunarbúskap“. Reynsla Júgóslava er tvímælalaust mjög girnileg til rannsóknar. Til aS mönnum skiljist mikilvægi hennar, verSur hún aS skoSast í samhengi viS þær rannsóknir, umræSur og tilraunir á sviSi áætl- unarbúskapar, sem nú eiga sér staS í öllum sósíalískum löndum. Eitt umræddasta atriSiS er viSeigandi samþætting (breytileg eftir sögulegum aSstæSum) hagrænna (óbeinna) og stjórnrænna aS- ferSa viS skipulagningu þjóSarbúskaparins. Almennt virSast menn fræSilega sammála um þaS, aS sterkt miSstjórnarvald og stjórn- rænar aSferSir séu þeim mun nauSsynlegri, sem landiS er frum- slæSara í efnahagslegu Lilliti, efnahagsþróunin og iSnvæSingin hraS- ari, meiri nauSsyn á aS láta nokkur höfuSmarkmiS ganga fyrir öllu öSru, breytingarnar á þjóSfélagsbyggingunni hraSari og djúptæk- ari. Eftir því sem þjóSarbúskapurinn kemst á hærra þróunarstig, jafnvægisleysiS milli framleiSslugreina og þar af leiSandi nauSsyn á endurdreifingu þjóSarteknanna minnkar, er hægt aS draga smám saman úr stjórnrænum ráSstöfunum og byggja í staSinn á efna- hagslegum hagsmunum framleiSendanna og óbeinni íhlutun aS ofan. NauSsynlegt er á hverjum staS og tíma aS finna hiS rétta hlut- fall milli þessara tvenns konar aSferSa; þetta er þaS höfuSvanda- mál, sem undanfarin ár hefur á ýmsan hátt veriS glímt viS i lönd- um sósíalismans. Ef gefinn er nánari gaumur aS þróuninni í Júgóslavíu, lítur helzt út fyrir, aS áriS 1954 hafi átt sér staS stökkbreyting í aSferSum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.