Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 29

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 29
J ACK WODDIS : Rán Afríku [Grein þessi fjallar nm efni bókar eftir Basil Davidson, er lieitir „Black mother" („Hin svarta móðir“) og er gefin út í Lundúnum af útgáfufélaginu Victor Gollancz árið 1961.] Karl Marx heíur rætt um þaö, hve þýöingarmikill þáttur í þróun kapítalismans þrælahald og þrælasala ltafi verið. Hann hefur skrif- aÖ: „Uppgötvun gull- og silfurnáma í Afríku, útrýming, þrælkun hinna innbornu í námunum þar sem þeir voru grafnir lifandi, fyrstu skrefin til að vinna og ræna Austur-Indíur, breyting Afríku í veiði- svæði þar sem svertingjar voru veiddir — slík var dagrenning tíma- bils hinna kapítalistísku þjóðfélagshátta.“ Marx lagði áherzlu á það sérstaka hlutverk, sem þrælasalan gegndi í þróun enska kapítalismans: „Liverpool óx upp á þrælasölu. Hún var sú aðferð sem borgin hafði til hinnar fyrstu auðsöfnunar." í hve ríkum mæli og hve lengi var þrælaverzlunin rekin? Hverjar voru afleiðingar liennar fyrir þrælasala Evrópu og fyrir Afriku sjálfa? Slíkar eru þær spurningar, sem enski blaðamaðurinn Basil David- son reynir að svara í bókinni „Hin svarta móðir“. I áður útkom- inni bók „Ný uppgötvun hinnar fornu Afríku“, rannsakaði David- son á grundvelli staðreynda nýlegra fornleifarannsókna afríkönsk menningarþjóðfélög, sem til voru sunnan við Sahara áður en fyrstu áhlaup Evrópumanna hófust. Bók hans kvað niður þjóðsöguna um það, að Afríka ælli sér „enga sögu“, sem nýlendusinnar bera sér í munni enn þann dag í dag. 1 bókinni „Hin svarta móðir“ heldur Davidson frásögn sinni áfram. Idún fjallar um límabilið frá 15. til 19. aldar, tímabils, sem lýkur með Berlínarráðstefnunni 1884.—85, sem lauk með því að Afríku var fullkomlega ski])t upp á milli vestrænna stórvelda. Þetta var og tímabil þrælasölunnar, sem færði Afríkumönnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.