Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 53
K E T T U R 53 Blygðunarleysi Bonnstjórnarinnar er slikt, að glæpamenn nazista, sem komið hafa fyrir dómstólana, þegar ekki varð spornað við kröf- um almennings, hafa verið sýknaðir, enda þótt þeir hefðu tugi, hundruð og jafnvel þúsundir mannslífa á samvizkunni. Þrjátíu og sjö af fimmtíu og sjö Gestapoforingjum, ákærðir síðustu árin fyrir morð og pyndingar, hafa verið fundnir sýknir saka, og slíkt hið sama tuttugu og fimm af þrjátíu og sjö fyrrverandi nazistum, sem ákærðir hafa verið fyrir glæpi gegn mannkyninu. Ahrifavald fyrrverandi nazista er slíkl að síðastliðið vor var maður að nafni Frankel, sem hafði það starf hjá Hitler að rannsaka dóma, sem upp voru kveðnir af dómstólunum, — hann var skipaður saksóknari ríkisins. Bonn-stjórnin varð þó að hafna þjónustu þessa manns, þegar austur-þýzkir lögfræðingar höfðu afhjúpað liann; en jafnvel dagblöðin í Vestur-Þýzkalandi viðurkenna, að „menn á borð við Frankel séu alls staðar“ í Vestur-Þýzkalandi. Þrír fjórðu af 11.600 dómurum í Vestur-Þýzkalandi voru áður starfandi í dóms- málakerfi Ilitlers. Nú senda þeir andfasista, kommúnista og frjáls- lynda aftur í fangelsin, innan tíðar kunna sumir þeirra að taka aftur til að hálshöggva, hengja og skjóta. Þýzka Nefndin til verndar mannréttindum hefur snúið sér til ríkisstjórna allra þeirra landa, sem börðust gegn Ilitler, og heitið á þær að koma í veg fyrir að hugsjónir samtakanna séu svo blygð- unarlaust fótum troðnar í vestur-þýzka sambandslýðveldinu. Því ákalli verður að sinna. (Þ. V. þýddi lauslega).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.