Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 54

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 54
LEOPOLD INFELD: PU GW ASH-HRE YFIN GIN — Siðferðileg ábyrgð vísindamanna — [Leopold Infeld er heimskunnur eðlisfræðingur og Nobels- verðlaunahafi. Starfar nú sem prófessor í Póllandi.J Hver er ábyrgð vísindamanna til kjarnorkustríðs? l5eir eru smiðir atomsprengjunnar og vetnissprengjunnar, og eldflaugarnar til að bera þær hvert á land sem er, hafa þeir líka smíðað. En hvað hugsa þeir um styrjaldarhættuna? Og hvað gera þeir til að koma í veg fyrir styrjöld? Vísindamenn líta þessa hluti misjöfnum augum eins og annað fólk. Þeir vísindamenn, sem sameinaðir eru í hinni svo kölluðu Pugwash-hreyfingu hafa fyrir sitt leyti svarað þessum spurningum beint og óbeint. Hver er þessi hreyfing? Vorið 1955 fékk ég bréf frá Bertrand Russell og bauð liann mér að undirita ávarp gegn kjarnorkustyrjöld. Einstein og ýmsir fleiri höfðu þegar undirritað það. Að flestu leyti var ég ánægður með það, þó að ég væri efins um orðalag á stöku stað. Ég leit þó svo á, að meira skipti að undirrita það þegar, heldur en koma á framfæri einhverjum orðlagsbreytingum, og hafði því engar vöflur við. Stuttu síðar fékk bandaríski iðjuhöldurinn Cyrus Eaton, mennt- aður og viðfelldinn maður, áhuga fyVir ávarpinu og hauð þeim, sem höfðu undirritað það að koma saman, þar sem hann býr í Pugwash í Nova Scotia í Canada, til að ræða afvopnunarmál. En nafn þessa staðar hefur síðan verið bundið nokkrum ráðstefnum, sem á eftir fóru. Tíu slíkir fundir hafa verið haldnir fram að þessu í ýmsum lönd- um, tveir þeir síðustu í Bretlandi, sá níundi í Cambridge og sá tí- undi í Lundúnum, síðastliðið haust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.