Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 63

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 63
R E T T U R 63 ingura" Efnahagsbandalagsins finnst aðeins þau bú bjargvænleg, seni hafa yfir 50 hektara land. Armand Nicolas ritari miðstjórnar Kommúnistaflokks Martinique, ritar um sjálfstjórnarbaráttu Martinique. Grigori Tschuchrai skrifar um„vanda- mál persónuleikans í listinni", en Tschuclirai er sovézkur kvikmynda- stjóri. Þá birtir tímaritið viðtal við einn af forustumönnum Kommúnistaflokks Algier, en hann hefur nú verið bann- aður. Sagt er fró þeim gleðitíðindum að griska þjóðhetjan Manolis Glesos, — só er skar niður hakakrossfóna nazista ó Akropolis 1941, — hafi 15. des. verið sleppt úr fangelsi, eftir að griska afturhaidsstjórnin hefur haldið honum þar í 4 ór. En 1200 baróttumenn gegn fasisman- um og afturhaldinu sitja enn í dýfl- issum griska afturhaldsins og hafa sumir setið allt upp í 18 ór. Danski blaðamaðurinn Kjeld Oster- ling rifjar upp og rekur haráttu verka- lýðsins fyrir friði. Minnir hann á 50 ára afraæli fundarins í Basel 1912, sem Þorsteinn Erlingsson ræddi um í erindi sínu í „Dagsbrún“ 1913, er hirt var í 1. árgangi Réttar: „Verka- mannasamtökin". Þá koma ýtarlegar frásagnir frá verkamannaflokkum víða um heim: Frá Sjálfstæðisflokki Afríku (Sene- gal), er hélt fyrsta flokksbing sitt 1962 og er marxistiskur flokkur, — frá Kommúnistaflokki Pcru, sem í 34 ár hefur háð harða haráttu við einræðið í landinu og í 14 ár ekki getað haldið flokksþing, fyrr en nú. Meginið af for- ustumönnum flokksins liefur setið í fangelsum og aðalritari flokksins, Raul Acosta, losnaði ekki úr 20 mán- aða dýflissu fyrr en eftir flokks- þingið. Verkamanna-, bænda- og stúdentasamtök Peru taka nú af kappi að skipuleggja sig. Fordæmi Kúbu vísar leiðina. Þá er sagt frá nýafstöðnum flokksþingum ungverska Verkamannaflokksins, Kommúnista- flokks Ítalíu og Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu. Sömuleiðis frá ýmissi starfsemi annarra flokka. Þá er sagt frá ráðstefnu, er ritstjórn tímaritsins gekkst fyrir sumarið 1962 um „Vandamálin í sambandi við myndun samfylkingar gegn im- perialismanum“ og margir kunnir marxistar hvaðanæva úr heimi tóku þátt í, ekki sízt frá löndum Suður- Ameríku. Þá koma ritfregnir og síðan frá- sagnir af ofsóknum auðvalds og fas- isma gegn lýræðissinnum á Spáni, Indlandi og Kamerun. Hefti þetta er 88 síður í stóru broti. Það fæst á sænsku, ensku og þýzku hjá Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 18, Reykjavík og má panta það þar. ERLENDAR BÆKUR. Allmikil veraldarsaga er nú að koma út á þýzku hjá VEB Deutscher Verlag der Wissenschaften, Berlín. Ritið er snúið úr rússnesku og á að verða 10 bindi alls, og hafa tvö fyrstu bindin þegar verið þýdd. Undirritaður hefur aðeins séð 1. bindið, Weltge- schichte /, en það er heljarmikið rit, á níunda lmndrað blaðsíður, stórt í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.