Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 64

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 64
64 R É T T U R broti og prýtt mörgum myndum. Er þar rakin saga mannkynsins frá upp- bafi og fram á 6. öld f. Kr. Reynt er að gera grein fyrir forsögunni, eða ferli mannsins á eldri og yngri stein- öld, og stuðzt þar einkum við árangur fornleifarannsókna, þá er og rakin saga hinna elztu siðmenningarríkja, og lýkur þessu bindi á sögu Grikk- lands á 6. öld f. K. Virðist bindi þetta hið girnilegasta til fróðleiks — og er það m. a. mikill kostur, að elztu sögu austurlenzkra menningarríkja eru gerð þar allrækileg skil, en það eru þættir, sem oft vilja verða útundan í vestrænum sagnaritum af svipaðri gerð. Atburðir síðustu áratuga hafa mjög beint hugum manna að þjóðum Afríku, vandamálum þeirra og bar- áttu. Jack Woddis hefur ritað tvær ágætar bækur um kjör og frelsisbar- áttu binna þeldökku þjóða Suður- álfunnar: The Lion awakes og The Root oj Evil, sem komu út hjá Law- rence & Wishart, og hafa birzt í þýzkri þýðingu — og eru þar felldar saman í eitt „Afrika — das kontin- ent im Morgenrot“ (Dietz-Verlag). Þá er og nýlega komin út hjá Brockhaus- forlaginu í Leipzig bók eftir Linde og Brettschneider: fíevor der Weisse Mann kam (Aður en hvítu menn- irnir komu), og fjallar hún um menn- ingu Afríkusvertingja fyrr á öldum — og ýmis forvitnileg atriði og torleystar gátur i því sambandi. Idjá Dietz-forlaginu í Berlín hafa komið út ýmsar hækur í flokki svo- nefndra „undirstöðurita“ og eru þýdd- ar úr rússnesku. En undirstöSurit þessi eru stór og allviðamikil, eins konar kennslubækur um marxisk fræði á ýmsum sviðum. Af eldri bók- um í þessum flokki má t. d. nefna Grundlagen der Marxismus-Leninism- us (Undirstöðurit um kenningar Marx og Lenins), sem kom út 1960 — og er nú að birtast í nýrri og end- urbættri útgáfu, — og Grundlagen der Marxistischen Philosophie (Und- irstöðurit um Marxíska heimspeki) 1959. Nú er nýkomin í sama flokki bók um fagurfræði (Grundlagen der marxistiscli-leninistichen Asthetik, Dietz 1962) mikið rit, rúmar 700 bls. og einkar fróðlegt, ekki sízt þættirnir úr sögu fagurfræðinnar. Þá er og von á sams konar riti um siðfræði eða „ethik“, ef það er ekki þegar komið út. Á. fí. M.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.