Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 51
R É T T U R 51 Seinni helmingur tultugustu aldarinnar mun sjá stórfengleg- ustu sigra, sem undirokaðar stéttir og þjóðir nokkru sinni hafa unnið. Byltingin íJFfússlandi 1917, byltingin í Kína 1949, bylting- arnar í Evrópu, Afríku, Asíu og Ameríku, nú síðast í Kúbu 1959, eru upphaf þess, er verða vill. Og nú fyrst, eftir þrengingar þess- arra áratuga, tekur alþýða þessarra landa að uppskera ávextina aí erfiði sínu og fórnum. Samfara pólilískri sókn og sigrum þessarra alþýðustétta og fyrri nýlenduþjóða, er svo að gerast algerasta tæknibylting veraldar- sögunnar. Síðari hluti Jiessarrar aldar mun sjá þorra mannkynsins taka á tveim, Jirem áratugum stökkið úr Jrrotlausum Jtrœl- dómi vélvana mannfélaga fram til algerlega iðnvæddra þjóð- félaga, J>ar sem Jyjóðnýtt sjálfvirkni tryggir hinu menntaða, vinnandi og hugsandi mannkyni efnahagslegar allsnœgtir, ef J)að aðeins kann að taka stjórnina á framleiðsluöflunum í sínar eigin hendur, en gerist ekki leiksoppur í hendi J)ess- arra hlindu efnahagsafla. Það er eins þýðingarmikið fyrir hið vinnandi mannkyn að þekkja lögmál síns eigin mannfélags og stjórna því í krafti þeirrar þekkingar, — og J>að kennir marxisminn J>ví, ■— eins og það er íyrir mennina að þekkja lögmál rafmagnsins til þess að hagnýta það eða leyndardóma kjarnorku og vetnisorku, til þess að beita þeim til að grundvalla útrýmingu alls strits og skorts á jörðinni. * Þegar öldin setur afnám auðhringanna á dagskrá, — þegar blá- fátækar þjóðir, fullar frelsisástar, bjóða þeim byrginn og sigra þá, — þá eru til menn á íslandi, sem vilja bjóða einokunarhringunum hingað lieim til þess að arðnýta okkar auðlindir í þeirra þágu. Það er eins og íslendingar hefðu fyrir 100 árum, þegar afnám að- als var á dagskrá aldarinnar, ákveðið að bjóða brottreknum aðli annarra landa liingað heim, gefa þeim bændajarðirnar og inn- leiða hér aðalslign, — eða rétt að fengnu verzlunarfrelsi viljað afnema það á ný og fá einokunarfélögin aftur. Það hefur hingað til verið styrkleikur íslenzks þjóðfrelsis og ein aðalundirstaða lýðræðis á íslandi, að erlendir einokunarauð- hringir hafa ekkj náð tökum tjl langframa á auðlindum landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.