Réttur


Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1964, Blaðsíða 59
R É T T U R 59 ALCOA var 1922 metinn á 100 millj. dollara. 1961 var höfuð- slóllinn orðinn um 1250 milljónir doilara. Samt hafði hringurinn á þeim tíma komið upp systur-hring í Kanada, — Aluminium Ltd. (ALTD), — sem annast alla erlenda fésýslu fyrir hönd ALCOA. Var það gert til þess að fara í kringum einokunarlögin í Bandaríkj- unum. Höfuðstóll ALTD var 1961 metinn á yfir milljarð dollara (1000 milljónir dollara). Hráefnið, bauxite, sem aluminium er unnið úr, fær hringurinn að níu tíundu hlutum frá eyjunum og löndunum við Kariba-haf, aðallega Jamaica, Surinam og brezka Guiana. — Ur bauxite er unnið aluminium-oxyd, við hita, — og úr aluminum-oxyd er unninn aluminium-málmurinn við mikið rafmagn. Um 1930 var aluminíum-hringurinn svo að segja einráður um íramleiðslu þessa í heiminum. Á styrjaldarárunum jókst þörfin og framleiðslan gífurlega, ekki síst vegna gildis aluminiums í fluginu. ALCOA var í nánu sam- starfi við þýzka auðhringinn IGF, einnig á stríðsárunum. Knúðu þá aðrir auðhringar á að komast inn í þessa framleiðslu og tókst þeim Kaiser og Reynolds það. Frá 1938 til 1955 ellefu-faldaðist aluminium-framleiðsla Bandaríkjanna. 1961 var annars vegar höfuðstóll og hins vegar gróði þessara auðfélaga fjögra (gróðinn að frádregnum sköttum og vöxtum), sem hér segir í milljónum dollara: Alcoa Altd Reynolds Kaiser Höfuðstóll 1160 1088 814 654 Gróði 135 109 80 86 Reynold, sem framléiddi minnst þessara fjögra 1961, framleiddi þá 44600 smálestir og öll aluminiumfélög í Norður-Ameríku utan þessara fjögra alls 32500 smálestir. Uessir aluminium-auðhringar arðræna eðlilega mörg þau lönd, sem þeir fá hráefnið frá. Meðaltekjur á mann í þeim löndum eru einn líundi liluti meðaltekna í Bandaríkjunum. Þessir fjórir auðhringar hafa 1961 samtals 410 milljón dollara gróða. (Það eru 17630 milljónir ísl. króna). Alcoa og Altd eru ófram drottnandi, þrátt fyrir tilkomu Reynolds og Kaisers. Verksmiðjur Alcoa og Alld framleiða 54% af því aluminium, sem Norður-Ameríka getur framleitt. Þessir hringir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.