Réttur


Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 63

Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 63
R É T T U R 63 lilutafjárins, sem koma skyldi frá norskum aðilum, virtist ekki aatla að koma — og erlendi hringurinn að vera einráður yfir þessu volduga fyrirtæki. Þykir mörgum Norðmönnum það liart, sem von er, og hefur verið deilt mikið á iðnaðarmálaráðherrann út af þessu. Þá liefur Norsk Hydro undirbúið að koma upp aluminium-verk- smiðju í Karmöy. Og fleiri fyrirætlanir eru á döfinni um alumin- iumfyrirtæki í Noregi með útlendu auðmagni. Það er eins og og gefur að skilja vatnsafl Noregs, — eitt af dýrmætustu auðlindum frændþjóðar vorrar, — sem erlent auðvald vill fá tækifæri til að hagnýta í gróðaskyni í svo ríkum mæli. * Aluminium-auðhringarnir eru einhverjir sterkustu og harðvít- ugustu einokunarhringir heims. Þeir teygja fjáraflaklær sínar út um allar jarðir, koma fram í ótal myndum, ásælast hráefni sumra þjóða, en orku annarra. En alls staðar er sami tilgangurinn: að arðræna þá þjóð, sem ljær þeim ítök í landi sínu. íslendingar voru vel á verði, þegar erlend auðfélög höfðu sölsað undir sig flesta fossa landsins um 1920. Nú ríður á að vera ekki síður á verði, þegar alþjóðlegur aluminium-hringur ræðst til at- lögu. Upplýsingar hafa þegar verið gefnar um fyrirætlanir hins sviss- neska auðhrings, AIAG, og amerísks auðfélags, American Metal Climax, um að koma hér upp aluminiumbræðslu, er bræðir 30000 smálestir. Á það auðsjáanlega að vera byrjun á stærri framkvæmd- um. Kostnaður við slíka verksmiðju er um 1100 milljónir íslenzkra króna. Ólíklegt er, að auðhringur þessi liugsi sér minni verksmiðju en 100.000 smálesta, er fram í sækir, — eða um 3300 milljónir ís- lenzkra króna fjárfestingu hér. Þegar menn íhuga, að stærstu fyr- irtæki íslands nú, eins og áburðarverksmiðjan eða sementsverk- smiðjan, myndu nú kosta um 300 milljónir króna, sést bezt, hví- líkt risavald á íslenzku efnahagslífi hinn erlendi auðhringur yrði. Allt fjármagn í íslenzkum sjávarútvegi mun nú vera metið á ca. 3000 milljónir ísl. kr. (fiskvinnslustöðvar, síldarverksmiðjur, bát- ar og togarar). Með því að hleypa hinum erlenda auðhring inn í landið, værum vér að gera erlent auðvald sterkara í efnahagslífi íslands en slíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.