Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 6

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 6
ingin, flokkur hins sameinaða afturhalds, sem er kom- inn í andstöðu við allar framfarir og allar almennar borgaralegar umbætur og borgaralegt frjálslyndi. Þetta er hið sérkennilega við ástandið á íslandi í dag'. Menn, sem hingað hafa komið sem gestir úr lýðræðis- löndum hins engilsaxneska heims, hafa veitt þessu eft- irtekt og látið þau orð falla, að Sósíalistaflokkurinn liér svaraði til frjálslyndu flokkanna í þessum löndum í hinu daglega starfi sínu, en allir hinir flokkarnir svöruðu til íhalds- og afturhaldsflokkanna meðal lýðræðisþjóða Vesturlanda. Afturhaldsflokkarnir hér á landi fara að dæmi Hitlers og skipta þjóðinni í kommúnista og and- kommúnista, alveg eins og Hitler skiptir mönnum í flokka um allan heim. Roosevelt Bandaríkjaforseti er til dæmis bolsjevíki á máli Hitlers, alveg eins og liver frjálslyndur maður, sem lætur til sín heyra hér á landi cr kommúnisti á máli Morgunblaðsins, Alþýðublaðsins og Tímans. Það er nú okkar verkefni, að sýna þjóðinni fram á, að því verður ekki lengur skotið á frest, að taka af- stöðu öðru hvoru megin, með framsókn eða afturhaldi, með stefnu Sósíalistaflokksins eða stefnu stjórnarflokk- anna. En til þess að geta tekið afstöðu, þurfa menn að lesa blöð flokksins. Eins og nú standa sakir, getur eng- inn frjálslyndur maður unnið þarfara verk fyrir hug- sjón sína, en að útbreiða blöð Sósíalistaflokksins. Höfuðviðfangsefni Sósíalistaflokksins á þessu ári, er sköpun frjáls og óháðs sambands stéttarfélaga launþega í landinu. Þessu máli hefir miðað vel áfram. Flest helztu verkalýðs- og iðnfélög í landinu hafa ákveðið að gerast stofnendur landssambandsins. Þessi félög hafa nú myndað með sér bráðabyrgðarbandalag og kosið sér stjórn. Verkamenn úr öllum flokkum hafa tekið hönd- um saman um þetta mál, ekki aðeins fyrverandi fylgis- menn Alþýðuflokksins, heldur líka fjölmargir fylgis- menn Sjálfstæðisflokksins. Fyrir þessar sakir lét for- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.