Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 12

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 12
að gera þjóðarbúskapinn sjálfstæðari. Um það hefi ég á öðrum stað skrifað eftirfarandi: „Hitt höfuðatriðið er, að það er ekki á sviði fram- leiðslu neyzluvara fyrir innlenda markaðinn, sem líf- taugar atvinnulífsins liggja, einkum ef litið er á þetta frá sjónarmiði virkrar atvinnu-, fjármála- og banka- pólitíkur, (sem ríkið stendur á bak við með ákveðna stefnu og starfskrá). Sjálfstæði atvinnulífsins, sem geta þjóðarinnar til þess að bjarga sér sjálf, afskorin frá heimsmarkaðin- um, t. d. í styrjöld, er nokkuð annars eðlis. Bretar flytja inn um 70% af matvælum sínum, en með tilliti til mögu- leika fyrir ríkið að reka virka búskaparpólitík, þá er atvinnulíf þeirra mjög sjálfstætt. Höfuðstoðir atvinnu- lífsins eru í höndum Breta sjálfra. Ein af þessum höf- uðstoðum atvinnulífsins, framleiðslan á eigin fram- leiðslutækjum, er í landinu sjálfu. Hins vegar veikir það aðstöðu þeirra, að þá skortir margvísleg hráefni. Það, sem gerir atvinnulífið á Islandi svo ósjálfstætt, er fyrst og fremst það, að framleiðslan á þýðingarmestu framleiðslutælcjunum er ekki í landinu sjálfu. Annað atrjði er það, sem einnig gerir þjóðarbúskap- inn ósjálfstæðan: Ónóg framleiðsla byggingarefna í landinu. Þýðing þessa atriðis fyrir allan þjóðarbúskap- inn sést glöggt af eftirfarandi. í árslok 1934 er allur fiskiskipaflotinn: togarar, línu- veiðarar og vélbátar, metinn á ca. 13 milj. kr., en árin 1933—1937 eru byggð hús í Reykjavík einni saman fyr- ir 5,0—6,5 milj. kr. árlega. Það þýðir, að þessi 5 ár er lagt í ný hús í Reykjavík tvöfallt andvirði alls fiski- skipaflotans, sem samtímis er að ganga saman“. (Or- sakir erfiðleikanna, bls. 74). Þær framkvæmdir, sem eru mest aðkallandi á þessu sviði, eru, að flytja allar skipaviðgerðir inn í landið,. smíði tréskipa og að setja á stofn sementsframleiðslu, svo framarlega, sem þess er nokkur kostur. I þessum framkvæmdum þarf ríkið að hafa forystuna, eða að 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.