Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 18

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 18
þessa iðnaðar ættu ekki að vera eins sannfærandi og áður. Pólitík tollverndaÖs neyzluvöruiðnaðar er pólitílc á- framhaldandi vandræðaástands í bankamálum, peninga- málum, gjaldeyris- og verzlunarmálum, enda hefir hún orðið til sem viðnám við afleiðingum af vandræðapóli- tík Framsóknarflokksins í þessum málum. Það er því augljóst, að það hefir stórpólitíska þýð- ingu, hvaða innlendur iðnaður verður fyrir valinu; und- ir því er stefnan í atvinnumálunum komin næstu árin. Þróun þjóðarbúskaparins og lífskjör fólksins í landinu eru undir því komin, hvort viðunandi skipan verður komið á peninga- og bankamálin. En ástandið í þeim málum er nú fjötur á öllum heilbrigðum framkvæmd- um. Og að endingu enn eitt atriði. Yfir vofir stórvelda- stríð. Það getur tæpast verið að ræða um nokkurn raun- verulegan viðbúnað, til þess að mæta þeim erfiðleik- um, sem það bakar okkur, meðan ástandið er eins og raun ber vitni í gjaldeyrismálunum. Það ástand lamar alla heilbrigða viðleitni. Þess vegna er það hlutverk vinstri aflanna í landinu, að knýja í gegn heilbrigoa lausn þeirra mála. Des. 1938. J. stalín: Alþfóðleg afitaða Sovétríkfanna. Utanríkispólitík Sovétríkjanna hefir verið eitt helzta umræðu- efni blaða og manna á meðal undanfarna mánuði og er það enn. Þegar þetta er ritað, er enn óvíst hvort samningar nást milli Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna um bandalag gegn of- beldi fasismans. Andstæðingar sósíalismans og Sovétrikjanna hafa þyrlað upp ótrúlegu blekkingarmoldviðri um þátt sovétstjórnarinnar í samn- ingum þessum. Þeir, sem stjórna slíkum skrifum, treysta á van- þekkingu lesenda á staðreyndum. Það er því fyllsta ástæða til að birta á íslenzku ítarlega greinargerð um utanríkispólitik Sovét- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.