Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 41

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 41
treystir bezt til þess að koma á jafnrétti, varðveita persónufrelsi. Þetta er flokkurinn, sem hann metur sér- staklega fyrir það, að hann er ekki stéttarflokkur. — Hvernig má þetta ske ? Fyrst vil ég endurtaka það, sem ég hefi áður vikið að lauslega, að þegar alþýðumenn utan kaupstaðanna gera upp á milli stjórnmálaflokkanna, þá finna þeir sig til- tölulega lítið knúða til þess að taka með í reikninginn hinn byltingasinnaða ílokk verkalýðsins. Þeir hafa rétt einhverjar ákveðnar hugmyndir um hann, margir þeirra vita það sjálfir, að þær hugmyndir eru frá andstöðu- flokkunum og eru reiðubúnir til þess að laga þær eftir því, er sannara reynist. En hvort sem þær hugmyndir reynast sannar eða ekki sannar, þá hefir það engin áhrif á afstöðu þeirra á þessu stigi málsins. Flokkurinn er í þeirra augum ekki sú stærð, að ástæða sé til að taka hann með, þegar gert er upp á milli flokkanna. Valið gildir aðeins núverandi stjórnarflokka, og þá einkum Framsókn — annars vegar og Sjálfstæðisflokkinn hins vegar. En hvernig fara menn þá að velja Sjálfstæðisflokk- inn? Þótt ekki séu broddar stjórnarflokkanna félegir í augum okkar sósíalistanna, þá getur okkur þó verið það ráðgáta, hvernig nokkur maður getur í hjartanlegri ein- lægni treyst Sjálfstæðisflokknum betur en þeim, til þess að gæta jafnréttis og bróðurhugar og réttlætis í með- ferð opinberra mála. En í því sambandi er á margt að líta. Lítum fyrst á aðstöðumun þessara flokka undanfarin ár. Vinstri flokk- arnir hafa haft stjórn ríkisins með höndum, Sjálfstæð- isflokkurinn hefir verið í stjórnarandstöðu. Iiann hefir haft aðstöðu til þess að finna að á miklum erfiðleika- tímum og hefir getað lofað miklu og fögru, án tillits til efnda. Hinir flokkarnir standa berskjaldaðir fyrir með tilliti til gefinna loforða. Þeir hafa völdin í sínum hönd- um, þar með eiga þeir að liafa skilyrðin til að standa við loforð sín. Okkur sósíalistunum er það ljóst, að svik 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.