Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 53

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 53
'langt í skrifstofu sinni óg vann kappsamlega — að framleiðslu, kallaði hann það sjálfur. Hann neytti ár- bíts, hádegisverðar og kvöldmatar vel og stundvíslega, fór í kvikmyndahús með konu sinni, annaðhvort laugar- dagskvöld, drakk sér bjór í veitingastofunni, sat í kaffi- húsi einn eða tvo tíma að kvöldinu, veitti sér og fjöl- skyldunni hálfsmánaðar dvöl í Keszthely í sumarleyf- inu á sumri hverju, keypti sér ný föt þriðja hvert ár, hafði gaman af að koma konu sinni á óvart með ódýr- ar smágjafir, greiddi skilvíslega iðgjöld af lítilli og snot- urri líftryggingu. Fyrir tíu árum hafði hann stundað smávegis vinfpngi við stúlku eina, sem vann í skrifstof- unni, það stóð í fáeina mánuði, og því lauk, sem betur fór, með mestu hægð og hæversku, því að kvennmaður- inn, sem var átakanlega ung að aldri, gekk í heilagt hjónaband með umboðsmanni verksmiðjunnar utan af landi. Josep Benedek lenti aldrei í frekari æfintýri af þessu tagi. Hann sýndi yfirmönnum sínum virðingu í hvívetna, en samstarfsmönnum sínum föðurlega góðvild og vinsemd. Öðru hvoru prófaði hann son sinn í ung- verskri málfræði og verzlunarreikningi. Hann reis árla úr rekkju, slórði aldrei fram eftir á kvöldin. Skuldum safnaði hann engum, því að hógværar kröfur hans og þarfir voru ekki dýrar 1 rekstri. Innst í hjarta leit hann á sjálfan sig sem stökustu fyrirmynd að jafnvægi og hyggindum, og hafði jafnvel orð á því stundum. I stuttu máli: Jósep Benedek var ánægður með sjálfan sig, og ennfremur í stuttu máli: Josep Benedek var hinn sígildi smáborgari, það hefði verið ókleift að mála annan betri. Mála ... Það er nú svo, um það er einmitt þessi saga. III. Andrassystrætið glóði í gulu sólflóði. Josep Benedek og synir hans tveir löbbuðu í átt til skemmtigarðsins. öðru hvoru lét Josep Benedek ýmsar tilhlýðilegar og uppalandi athugasemdir í ljósi um fólk eða eitt og ann- að, sem þeir sáu á leið sinni, og um þær mundir, sem 5S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.