Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 62

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 62
kældi óró móður sinnar með nokkrum stuttum setning- um milli bitanna. Ekkert, sagði hann. Veit það ekki. Við löbbuðum. Fór- um á málverkasýningu. Kom ekkert fyrir. Botna ekkert í þessu. Drengirnir sátu eftir í borðstofunni að einhverjum kökuföngum. Frú Benedek lá út af í svefnherberginu og grét. Josep Benedek skálmaði föstum skrefum í átt til kaffihússins. Er þangað kom, var hinn venjulegi sunnudagshópur þegar setztur við sitt sérborð í fullum blóma og drakk svarti kaffi eða „kaffi og útí“. Josep Benedek mætti þeirri venjulegu kveðju, „Halló, gamli minn“, sem allir notuðu við alla í hópnum. Benedek rykkti hendinni hryssingslega í kveðjuskyni, settist í sitt fasta sæti og bað um svart kaffi. Umræðuefni hópsins var auðvitað kreppur heimsins og vandræði. Friður er fjarstæða, lét einhver í ljósi, þangað til fólkinu hefur skilizt ... Fólkinu, greip Benedek fram í, harður í orði. Fólkið er ekkert annað en gripahjörð, rekstur — því skilst aldrei neitt, nema það sé rekið til þess með svipum. All- ir okkar erfiðleikar stafa af því einu, að engin sterk hönd lætur svipuna hvína á þessari hjörð — þá kæmist allt í lag. Uss, uss, andæfði einhver, þetta er of langt gengið. Lítið þið á hann, sjáið þið hvað hann er röggsam- legur; þrír eða fjórir blönduðu sér í málið, sögðu þetta eða hitt, allir í einu, að þú mátt ekki tala svona, að þegar öllu er á botninn hvolft, getur þú ekki kallað mannkynið allt, stutt og laggott, gripahjörð og látið þar við sitja, að málið er ekki alveg svo einfalt, athugaðu einmitt hin einstöku atriði, það hlýtur að vera einhver munur. Einstök atriði, sagði Josep Benedek, það eru engin einstök atriði, það er enginn munur, nema á krafti ann- arsvegar og deiglu og tilslökun hinsvegar, hið eina, sem máli skiptir, er, að við ættum sterkan mann, látum hanrt 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.