Réttur


Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 78

Réttur - 01.03.1939, Qupperneq 78
dæminu“. Auvitað var hertaka landsins ekki sprottin af einskærum fasistiskum spjátrungsskap. Mússólíni getur frá þessu fjöllótta landi haft í ógnunum bæði við Júgóslavíu og Grikkland, ráðið lögum og lofum á Adríahafinu og gert alla aðstöðu Bretlands í austur- hluta Miðjarðarhafsins ótrygga. Áður var hann búinn að tryggja völd sín í vesturhluta þessa hafs. Hvað sem öðru líður — það eru þó háttbundin vinnubrögð hjá. hinum fasistiska stórveldamöndli! Það var sagt í upphafi þessarar greinar, að Miin- chen-sáttmálinn hafi valdið aldahvörfum í utanríkis- málum Evrópu eftir stríðið. Afleiðingar hans, sem hér hefir lítillega verið skírt frá, ollu straumhvörfum í stjórnmálastefnu hinna vestrænu lýðræðislanda. Þessi straumhvörf verða berari með degi hverjum. Munchen- pólitík Englands og Frakklands hefir beðið eitthvert herfilegasta skipsbrot, sem dæmi eru til. Chamberlain og Daladier hafa orðið að endurskoða alla utanríkis- stefnu sína. Eins og þeir urðu að ganga undir hvert jarðmenið á fætur öðru, er þeir sömdu við fas- istaríkin, eins verða þeir nú að krjúpa — ekki að fót- stalli krossins, heldur að hinum rússneska hamri og sigð. Hið mikla sósaílistiska stórveldi hafði staðið í ólympískri ró hjá viðburðum síðustu sex mánaða. Það íét sig engu skipta allt hið mikla fjaðrafok, sem þyrlað var upp af Ukraníumálinu, er stórblöð Evrópu spáðu uppkomu nýs ríkis í Austur-Evrópu með halann af hinni látnu Tékkóslóvakíu sem miðdepil. Málið féll fljótlega niður, enda var það aldrei annað en agitatórisk dægur- fluga. En blöð Sovét-Rússlands bentu aðeins á þá stað- reynd, að Rússum stæði minnst hætta af umbrotum fasistaríkjanna, það væru hagsmunir Englands og Frakklands, sem væru í hættu staddir. Þetta varð deginum ljósara eftir innlimun Tékkó- Slóvakíu, þegar kólna tók vináttan milli Pólverja og Þjóðverja. Þýzku blöðin báru þess gleggstan vott- 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.