Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 42

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 42
endurgjaldi. — Hefði hún fengið stöðuna, hefði hún ekki verið honum háð. — Þetta var allt annað. „Jæja, ég vona aö okkur hafi komið saman um þetta”. — Hann brosti sínu einkennilega brosi og sneri sér að skrifborðinu. Var eitthvað í rödd hans, sem snart hana illa, eða var það þessi sjálfglaða hreyfing. Skyndilega, án nokkurra greinanlegra raka, náöi reiðin fullu valdi yfir henni. — Hélt hann að hún væri svona auð- keypt? Hélt hann að hún skildi ekki hvað skammar- lega hann hafði svikið hana? „Nei, þér skuluð ekki leggja neitt á yður mín vegna. Ég kom ekki hingað til annars en leita eftir sjálf- stæðri atvinnu". Nú var það hann, sem fór hjá sér. „Þér misskiljið' mig hraparlega frú Málfríður"----------En hún vissi að hún hafði skilið hann rétt, afsakanir hans höfðu engin áhrif á hana og hún leit á hann ögrunaraug- um. Það var svo undarlega fróandi, að geta boðið honum byrginn. „Verið þér sælir og þökk fyrir viðtalið“. Aftur laukst hurðin að baki henni, en hún vissi varla af sér fyrr en hún stóö á gangstéttinni utan viö húsið. Þá greip angistin hana heljartaki.-------- Tóta. Vissu menn hvað það var að vera veikur, en verða þó að reyna að styðja annan enn veikari? Sá sterki vissi þaö ekki, einstæðingurinn vissi það ekki heldur, sá sem ekki bar ábyrgð á öðru en sínu eigin lífi. — Fyrir henni og hennar líkum tvöfaldaöist hver ósig- ur, hver sársauki brann með tvíþættum sviða — og meira en það. — Oft hafði hún reynt að telja kjark í telpuna sína, þegar áhyggjan lá eins og farg á henn- ar eigin brjósti, reynt að brosa og sýnast glöð, þegar hana langaöi mest til að gráta, neitaö sér um allt til aö geta hlúð að henni. Og þegar vinirnir drógu sig 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.