Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 77

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 77
Hið stolta og glæsta takmark er að vera eins og áður og ávaxta sitt pund á nokkum veginn sama hátt, og leggja sína byrði á þann mann, sem mest er þjáður, og miðla jafnan röngu, sé við varnarlausan átt. Satt er það að vísu, að nú fækkar miklum mönnum. Ó, manstu Stefán Th., Sæmund Halldórsson og Riis? En sérstaklega virði ég og elska af alhug sönnum hinn illa stadda Kveldúlf og Landsbankann og SÍS. Ég dáist mjög að öllum, bæði karlmönnum og konum, sem kommúnismimi aldrei gat markað á sitt spé, og ekki skal ég gleyma því að þakka Þjóðverjonum, hve þrautgóðir þeir reynast, ef Vísi brestur fé. Til Jónasar frá Hriflu ber ég ást og alúð' sanna, og afreksverk hans dái ég gömul bæði og ný. Ég tel hann jafnvel læknaðan af veiklun vitsmunanna, að vísu er nokkuð erfitt fyrir mig að trúa því. Þeir Alþýðuflokksforingjar, sem fyrii’ lýðnum réðu, víst féllu þeir frá villunni og sviku loforð hvert. Ég þakka þessum mönnum, sem lið sitt okkur léðu, það litla, sem þeir geta, er af dyggð og iðni gert. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.