Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 66

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 66
halda rannsóknunum áfram, en Engels að fást við' verzlunarstarf og iðnrekstur. Þrátt fyrir það á Eng- els meira af athugunum í „Das Kapital“ en nökkru sinni fæst vitað með vissu. Bréfaskipti þeirra segja aðeins frá litlum hluta þess. Hitt er vafalaust meira, sem Engels hefur miðlaö þegar fundum þeirra bar saman. En Engels varð að eyða beztu starfsárum sín- um í Manchester fjarri allri vísindaiðju, og loks fóru 12 síðustu starfsár hans til þess að ljúka ritum Marx og búa þau undir prentun. Spurning sú sem k^stað var fram hér að framan er því svo óræð, sem mest má vera, eitthvað sem hefði getað orðið. „Dialektik der Natur“ svarar því bezt, að Engels var vísinda- maður með afbrigðum, og er hún þó ófullgerð og í brotum, en hún svarar ekki, hvort meira hefði áunn- ist, ef Marx hefði orðið að leggja vísindarannsóknir sínar á hilluna sökum fjárskorts. Engels var maður hlédrægur. Hann mat málefni þeirra félaga meira en frægð sína og orðstír. Skyldur hans við vin sinn og baráttufélaga vom kröfuharðari en hans eigin metnaður. En eitt er víst, þó að við hinu fáist aldrei svar. Án samvinnu hefðu þeir aldrei unnið jafnmikið verk, aldrei lyft jafnþungum steini úr götu. Það svar verö- um við að láta okkur nægja og megum vel við una. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.