Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 55

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 55
raunhæfar samkomulagsleiðir milli auðmanna og ör- eiga séu útilokaðar. Þó að Engels væri þá þegar kominn svo langt á bfaut byltingarsinnaðrar þjóðfélagsbaráttu, eimir enn eftir af ýmsum eldri skoðunum af borgaralegum uppruna. Enn er hann ekki aö fullu laus undan áhrif- um franskra hugsæissósíalista og jafnaöarsósíalisma þeim, er um þær mundir var uppi á teningnum í Þýzkalandi, einkum meðal handiðnaöarmanna. Kommúnismi Engels er enn að verulegu leyti reistur á heimspekilegum og siðfræðilegum grundvelli. Fyrst eftir heimkomuna til Barmen vann Engels aö útbreiðslustarfsemi meðal verkamanna í Rínarlönd- um og ritaði greinar í þýzk og ensk blöö. Áriö eftir, 1845, fór hann til Brussel á fund við Marx, er þar dvaldi, eftir að honum hafði verið vísað úr Frakkland. Á þessum árum má svo að orði komast, aö skoöanir þeirra hafi mótast að fullu um flest eða allt nema af- stööuna til hinna borgaralegu demókrata. Þar rituðu þeir Marx mikið rit, er þeir nefndu „Die deutsche Ideologie“. Má skoða þá bók sem lokauppgjör við borgaralegan radikalisma. En kenningar þeirra í sinni nýju mynd setti Marx fram um sama leyti í bókinni „Misére de la philosophie“. Á árunum eftir 1830 hljóp mikill vöxtur í iðnaðar- þróim Frakklands og héraðanna í Vestur-Þýzkalandi (Rínarbyggðum). Verkalýðsstéttin margfaldaðist að tölu, og þörfin fyrir samtök hennar aö sama skapi. Höfðu ýmsar tilraunir verið gerðar í þá átt í báðum löndunum, en þær vantaði allan fræðilegan grund- völl og enduöu í fálmkenndu ráðaleysi eins og oft vill fara. Byltingaalda tók að rísa, þegar kom fram um 1840, og breiddist óöfluga út. Marx og Engels varð það brátt ljóst, að nauðsyn bar til þess að efla til pólitískra samtaka, einkum meöal Þjóðverja, til þess að ryðjá kommúnismanum braut, og árið 1846 tóku 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.