Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 58

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 58
ar viö fyrsta tækifæri. Ríkisvaldinu tókst meö aöstoð hersins og fulltingi smáborgaranna að kæfa bylting- una hvarvetna niður, þegar kom fram á vorið 1849, var byltingin í Þýzkalandi gjörsigruð og afturhaldið orðið fast í sessi, og í ágústmánuöi um sumarið beið byltingaherinn ungverski ósigur fyrir rússnesk- um innrásarher. Þar meö var byltingahreyfingunni í Evrópu endanlega stungiö svefnþorn um margra ára skeiö. Marx varð að flýja aftur til Parísar en Engels til Sviss. Frá Sviss hélt Engels til fundar við Marx. í París- arborg og síðar í Lundúnum geröu þeir upp árangur byltingarinnar. Báöum var þeim ljóst, að byltinga- aldan var fjöruð út og ekkert annað ráð vænna, en aö draga lærdóma af ósigrinum og búa sig undir næstu átök. Þeim var ljóst, að sökin lá fyrst og fremst hjá smáborgurunum, sem runnu óðar en á hólminn kom og jafnframt því, hve verkamenn voru illa skipu- lagðir til sóknar. Varð þessi niðurstaða til þess, aö þeir slitu með öllu sambandi við borgaralega demó- krata. Hinsvegar reyndu þeir aö blása nýju lífi í Kom- múnistabandalagið, en máttur þess var þorrinn svo, að því var ekki lífvænt. Haustið 1849 var Marx vísað burt úr París og fóru þeir Engels þá báðir til Lundúna og dvöldu upp frá því til æviloka í Englandi. Fór Marx brátt aö vinna aö höfuðriti sínu „Das Kapital“, en Engels fluttist haustið 1850 til Manchester, þar sem faðir hans átti ennþá verksmiöju. Þar dvaldi Engels í 19 ár eöa til 1869. Brá hann einkum til þessa ráðs, svo aö hann gæti veitt Marx nauösynlegan fjárstyrk til þess að vinna að vísindarannsóknum sínum. Árin, sem hann dvaldi í Manchester gat hann lítiö gefið sig að rann- sóknum og ritstörfum. Þó ritaöi hann allmikið, eink- um um byltinguna í Þýzkalandi 1848—9 og styrjöld ítala 1859. En jafnframt fylgdist hann nákvæmlega 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.