Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 8

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 8
I vélritaöa plaggs væri hvorki meira, né minna en „glæpur gagnvart allri mennningu í hei:ninum“ (!) — en í bréfinu hafði meö barnalegri rökfærslu veriö skoraö á enska soldáta aö gerast ekki varkfallsbrjót- ar gegn íslenzkum verkamönnum, sem áttu hér í verkfalli. Viö íslendingar erum ekki vanir ýkja-háu gáfnastigi í dagblöðum, en þegar við lásum, aö bréf- snudda þessi gegn yfirvofandi verkfallsbrotum væri „glæpur gagnvart allri menningu í heiminum", þá fannst manni þaö gæti ekki vitnaö um sérstaka óvin- áttu í garö brezka heimsveldisins aö ráöleggja höf- undi greinarinnar að leggja eitthvaö annaö fyrir sig en skrifa í blööin. , Nú má vel vera, aö þaö sé í eö'li sínu hryllilegt af- brot aö skrifa þvílíkt bréf á ensku, en márgir ætla ég hafi veriö álíka góöir Bretar og hershöfðnginn, þótt þeim færi ekki beinlín'is kalt vatn milli skinns og hör- unds þegar þeir fréttu um þaö. Og merkilegt er þaö, aö þegar dómur er látinn ganga yfir verknaöi, sem kapítalistiskur hershöfðingi telur hvorki meira né minna en „glæp gagnvart allri menningu í heimin- um, þá bregður svo viö, aö jafnvel málgagn kapital- ismans á íslandi, MorgunblaÖið, krossar sig bak og brjóst og telur dóminn bera vott um „haröstjórn og e'inræöi“. Svo ólík er hugmynd hershöföingjanna og jafnvel hinna íhaldssömustu okkar á meöal um rétt og rangt. Enda held ég að það sé vafásamur greiði viö lög og rétt á íslandi að’ láta slíkan dóm ganga í máli, þar sem sektin liggur jafn langt utan við sjón- de'ildarhring íslenzkrar réttarvitundar. En hinn aristó-demókratiski hugsunarháttur ís- leridinga og húgsunafháttur erlendra hernaöarsinna er sem sagt eins ólíkur og austur og vestur, sem aldrei géta mætzt; þar snúa allar hugmyndir, siöferðilegar og aðrar, saman iljum. Og margt sem bendir til, aö ef 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.