Réttur


Réttur - 01.03.1941, Side 8

Réttur - 01.03.1941, Side 8
I vélritaöa plaggs væri hvorki meira, né minna en „glæpur gagnvart allri mennningu í hei:ninum“ (!) — en í bréfinu hafði meö barnalegri rökfærslu veriö skoraö á enska soldáta aö gerast ekki varkfallsbrjót- ar gegn íslenzkum verkamönnum, sem áttu hér í verkfalli. Viö íslendingar erum ekki vanir ýkja-háu gáfnastigi í dagblöðum, en þegar við lásum, aö bréf- snudda þessi gegn yfirvofandi verkfallsbrotum væri „glæpur gagnvart allri menningu í heiminum", þá fannst manni þaö gæti ekki vitnaö um sérstaka óvin- áttu í garö brezka heimsveldisins aö ráöleggja höf- undi greinarinnar að leggja eitthvaö annaö fyrir sig en skrifa í blööin. , Nú má vel vera, aö þaö sé í eö'li sínu hryllilegt af- brot aö skrifa þvílíkt bréf á ensku, en márgir ætla ég hafi veriö álíka góöir Bretar og hershöfðnginn, þótt þeim færi ekki beinlín'is kalt vatn milli skinns og hör- unds þegar þeir fréttu um þaö. Og merkilegt er þaö, aö þegar dómur er látinn ganga yfir verknaöi, sem kapítalistiskur hershöfðingi telur hvorki meira né minna en „glæp gagnvart allri menningu í heimin- um, þá bregður svo viö, aö jafnvel málgagn kapital- ismans á íslandi, MorgunblaÖið, krossar sig bak og brjóst og telur dóminn bera vott um „haröstjórn og e'inræöi“. Svo ólík er hugmynd hershöföingjanna og jafnvel hinna íhaldssömustu okkar á meöal um rétt og rangt. Enda held ég að það sé vafásamur greiði viö lög og rétt á íslandi að’ láta slíkan dóm ganga í máli, þar sem sektin liggur jafn langt utan við sjón- de'ildarhring íslenzkrar réttarvitundar. En hinn aristó-demókratiski hugsunarháttur ís- leridinga og húgsunafháttur erlendra hernaöarsinna er sem sagt eins ólíkur og austur og vestur, sem aldrei géta mætzt; þar snúa allar hugmyndir, siöferðilegar og aðrar, saman iljum. Og margt sem bendir til, aö ef 8

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.